Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 6

Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 6
M A í B E R G M Á L------------------ bjóða í afmælið og þegar hún hafði skrifað fimm eða sex nöfn, sagði ég: „Þú hefur ekki enn skrifað Kitty.“ „Kitty?“ sagði mamma. „Hvaða Kitty? Ég man ekki eftir henni, er það einhver skóla- systir þín?“ „Nei, — Kitty hennar frú Higgins,“ hrópaði ég. Mamma hleypti í brýnnar, svo að ég sá að henni mislíkaði. Frú Higgins var miðaldra kona, sem vann ýmis húsverk fyrir mömmu þrjá daga í viku, og hún tók Kitty alltaf með sér, vegna þess að enginn annar var til að líta eftir henni. Við Kitty höfð- um orðið beztu vinkonur og fannst mér óhugsandi að halda afmælisboð án þess að bjóða henni. „Ég er viss um að Kitty á ekki von á að verða boðin,“ sagði mamma. „0-jú,“ sagði ég þrákelknis- lega, „ég sagði henni, að ég ætl- aði að bjóða henni. Og ef hún má ekki koma, þá langar mig ekki til að hafa neitt boð.“ Tárin voru komin fram í augun á mér. Mamma hugsaði sig um dá- litla stund, með áhyggjusvip, en sagði svo: „Jæja, góða mín. Kitty má koma í þetta skipti.“ Nokkrum dögum síðar sá ég að ókunnug kona var að skúra eldhúsgólfið fyrir mömmu. Ég fór strax og leitaði mömmu uppi: „Hvað er að frú Higgins?11 spurði ég áköf, er hún veik?“ „Nei, Cynthia mín,“ svaraði mamma, „en hún kemur ekki oftar vegna þess að hún vann ekki vel.“ „En Kitty — kemur hún ekki oftar hingað?“ „Nei, góða mín. Hún kom að eins vegna þess að móðir henn- ar vann hér.“ Ég tók þetta mjög nærri mér ' og ranglaði um húsið föl og stúrin allan daginn. Ég sá Kitty aldrei eftir þetta, en ég saknaði hennar mjög næstu vikurnar, og þótt ég væri ung að árum skildi ég að mamma hafði komið þessu svo fyrir af yfirlögðu ráði. En þetta var ekki í eina skiptið sem mamma beitti áhrif- um sínum til að móta mig í þeirri deiglu, sem hún hafði sett sér. Hún fylgdist mjög vel með því hverjar þær telpur væru sem komu heim með mér úr skólanum og var hún jafnan al- úðleg við þær, sem hún sjálf leit á með velþóknun, en þær, sem ekki féllu henni í geð, mættu köldu viðmóti og einhvern veg- inn fór það svo, að þær hinar 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.