Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 21

Bergmál - 01.05.1955, Blaðsíða 21
1955 Bercmál ástúðlega. „Þetta er fyrsti á- reksturinn í lífi okkar. Ég væri ragur ef ég brygðist þér nú. Auk þess elska ég þig.“ Skyndilega brast ég í ákafan og óstöðvandi grát, mér fannst sem hjarta mitt væri að bresta. Harry rétti út hendina og dró mig til sín. Hann lagði mig undir vanga sinn. „Það er gott að geta grátið eins og barn, Cynthia mín. Þá líður þér betur á eftir.“ Að lokum gat ég stöðvað grát- inn og þurrkað af mér tárin. „Hún er lifandi eftirmynd mín. Það kemur kviksögum á kreik, slúðri." Harry hristi höfuðið. „Vit- leysa. Og enda þótt fólk slúðri, hvaða máli skiptir það? Þetta kemur engum við nema mér og þér.“ „Ertu viss um það, Harry?“ spurði ég kvíðafull og horfðist í augu við hann. „Já, alveg viss,“ sagði Harry með áherzlu. „Ég — ég á hvorki skilið ást þína né traust,“ sagði ég og var enn með grátstafinn í kverkun- um.“ „I mínum augum ert þú nú miklu meira virði en nokkru sinni fyrr,“ sagði Harry. Daginn eftir ókum við Harry í bíl til Somerset og komum frú Jackson að óvörum. Það var augljóst að hún hafði vanrækt Thelmu og látið hana vinna of mikið. Telpan kom hlaupandi út úr húsinu þegar hún sá okkur. Ég tók hana í faðm mér. „Þú verður alltaf litla telpan mín hér eftir, og þarft' aldrei framar að búa hjá öðrum.“ Og ég fann frið og ró streyma um sálu mína, er ég loks hélt elztu dóttur minni í örmum mér. Viðbrögð mömmu þegar hún frétti að ég hefði tekið Thelmu heim með mér, voru undraverð. Sjúkdómurinn virtist hafa gjör- breytt henni. „Mér þykir vænt um, að þú skulir vilja hafa barn- ið hjá þér,“ sagði hún þegar hún hafði séð Thelmu. „Ef til vill hefir það verið rangt af mér að fá þig til að senda hana á brott.“ Já, mamma viðurkenndi í raun og veru, að henni hefði skjátlazt. Og víst sá ég mína eigin sök skýrar nú en nokkru sinni fyrr. í fyrsta lagi hafði fordild móður minnar komið mér út á hálar brautir í kynnum mínum við Terence. í öðru lagi hafði ég afneitað fyrsta barninu mínu, frumburði mínum, vegna þess að ég var svo lítilmótleg að 19
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.