Bergmál - 01.05.1955, Qupperneq 28

Bergmál - 01.05.1955, Qupperneq 28
M A í B E R G M Á L ----------------- „Ja, geturðu alls ekkert gert annað en spila?“ spurði ég. „Ég kann að synda,“ sagði hann. „Synda!“ „Ég trúði varla mínum eigin eyrum; svarið sýndist vera svo út í hött. „Ég keppti oft fyrir háskól- ann sem ég var í.“ Ég fékk óljósa hugmynd um við hvað hann átti. Ég hefi þekkt of marga, sem voru smá skurð- goð á skólaárum sínum, til þess þetta hefði veruleg áhrif á mig. Allt í einu datt mér annað í hug.“ Hér þagnaði Burton og sneri sér að mér. „Þekkið þér til í Kobe?“ spurði hann. „Nei,“ sagði ég. „Ég fór þar að vísu um einu sinni en var þar aðeins næturlangt.“ „Þá kannist þér varla við Shioya klúbbinn. Þegar ég var ungur maður synti ég einu sinni þaðan og út fyrir höfðann og inn í víkina hjá Tarumi. Vega- lengdin er rúmar þrjár mílur og sundið fremur erfitt vegna strauma, sem eru út af höfðan- um. Nú, ég sagði þessum unga nafna mínum frá þessu og að hann skyldi fá vinnu hjá mér ef hann gæti leikið þetta eftir. Ég sá að honum brá talsvert við þetta. „Þú segist vera sundmaður," sagði ég. „Ég er ekki vel á mig kominn eins og er,“ sagði hann. Ég svaraði engu og yppti öxl- um. Hann horfði á mig eitt andar- tak og kinkaði svo kolli. „Jæja þá,“ sagði hann. „Hve- nær viljið þér, að ég geri þetta?“ Ég leit á klukkuna. Hún var rúmlega tíu. „Sundið ætti ekki að taka þig öllu meiri tíma en fimm stund- arfjórðunga. Ég skal aka vfir að víkinni klukkan hálf tólf og taka þig. Ég skal fara með þig í klúbbinn, svo að þú getir klætt þig og svo getum við borðað saman á eftir.“ „Samþykkt,“ sagði hann. „Við tókumst í hendur. Ég óskaði honum góðrar ferðar og svo fór hann. Ég hafði óvenju mikið að gera þennan morgun og gat rétt með naumindum komizt yfir í víkina hjá Tarumi klukkan hálf-tólf. En ég hefði ekki þurft að flýta mér; hann kom aldrei." „Hætti hann við allt saman á síðustu stundu,“ snurði ég. „Nei, hann hætti ekki við það. Hann lagði af stað. En auðvitað 26
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.