Bergmál - 01.05.1955, Qupperneq 30

Bergmál - 01.05.1955, Qupperneq 30
Dramatísk saga. NÆTURLEIKIR Stig Dagerman Trjáblöðin fölna og falla á fjölfarnar stéttir harðar. Dauðinn er aðeins ferðin frá fallegri grein til jarðar. (Stig Dagerman). Lesendur Bergmáls muna án efa eftir sögu, sem heitir „Áður á .árurn", því að hún er mjög sérstæð og ein- kennileg. Stuttu eftir að hún birtist í Bergmáli. kom sú fregn í dagblaði hér, að höfundur hennar, Stig Dager- man hefði fyrirfarið sér. Þessi sænski rithöfundur var ungur að árum, en var þó orðinn allvel þekktur, bæði sem ijóðskáld og rithöfundur. Sænskir bókmenntagagnrýnendur tóku honum misjafnlega, og mun það hafa valdið nokkru um, að hann hafði lítið látið til sín heyra um nokkur ár, þar til á árinu 1954, er sagan „Áður á árum“, kom frá honum, og margir töldu upp- haf nýs tímabils í rithöfundarferli þessa skálds. Sagan „Næturleikir," er eftir þenn- an sama höfund, og það er með nap- Burton smáhló ofan í bringu sína og leit á mig meS góðlát- legu, bláu augunum sínum. Hann strauk hendi um hökuna. urri kaldhæðni sem hann hefir valið sogunni þetta nafn, því hún segir frá tilraunum drengs til að vinna bug á illum öflum heimilisins með hjálp hug- myndaflugsins. „Næturleikir", er átak- anleg sága um hetjulrmd barns og lýsingu skálds á mætti og vanmætti ímyndunaraflsins. Stundum á kvöldin, þegar móðirin grætur inni 1 svefnher- berginu og í stigunum heyrist aðeins fótatak ókunnra manna, þá leikur Áki litli sér að leik, sem hann hefir fundið upp til þess að þurfa ekki að gráta. Leikurinn er í því fólginn, að hann læzt vera ósýnilegur og geta óskað sér hvert á land sem hann vill, aðeins með því að hugsa sér það. Þessi kvöldin er aðeins einn einasti staður, sem hann vill óska að hann sé kom- „Tja, það var ekkert starf laust á skrifstofunni hjá mér eins og á stóð.“ —0— 28
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.