Bergmál - 01.05.1955, Side 45

Bergmál - 01.05.1955, Side 45
1 9 5 5 ----------------------- „Tja, það verða nú að vera ein- hver takmörk fyrir allri trú- girni, vinur minn. Og þú verður að viðurkenna það að sagan er dálítið ótrúleg. Þú segist hafa hitt unga, rauðhærða stúlku í tjaldi úti í eyðimörkinni — og ef ég man rétt — þá hafði hún fegurstu augu, sem þú hefir séð um ævina og jafnframt silki- mjúkt, aðdáunarvert hörund. Segðu mér eitt,“ hélt hann áfram, „var ekki heitt og kalt rennandi vatn í tjaldinu líka?“ Báðir hershöfðingjarnir hlógu hjartanlega að þessu og um leið að eymdarsvipnum, sem kom á Lartal. „Og svo leiðst þú út af í bezta rúmi og misstir meðvitund?“ Lartal leit reiðilega til þeirra. „Já, þið funduð mig í rúmi, ekki satt?“ Vasil majór rétti úr sér og var nú orðinn alvarlegur á svip. „Er þér alvara með að halda því til streitu, að ég færi þessa frásögn inn í herskýrslurnar?“ spurði hann hvasst. „Nú, sem stendur hafa þeir allmikið álit á þér í París. En þegar þeir heyra þessa sögu verða þeir sannfærðir um að þú hafir misst vitið.“ Vasil varð nú vinsamlegri. „Þessi unga stúlka er aðeins hugarfóstur þitt. Líttu á allar — Bekgmál RauðhærSa fegurðardísin í eyðimörkiiuii. aðstæður. Þú hafðir orðið fyrir miklu blóðtapi, sólarhitinn var nær óþolandi og taugaáreynsla þín óstjórnleg. Það er ekki ó- venjulegt að menn sjái ungar stúlkur fyrir hugskotssjónum 43

x

Bergmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.