Bergmál - 01.05.1955, Qupperneq 46

Bergmál - 01.05.1955, Qupperneq 46
Maí Bergmál------------------ undir slíkum kringumstæðum.“ Majór Vasil kvaddi og gekk út. Við hesthúsið nam hann staðar og virti fyrir sér einn úlfaldann sem var bundinn þar. Úlfaldi þessi skar sig úr hópn- um, vegna þess að hann var auð- sjáanlega af öðru kyni en hinir. Meiri að burðum og litarháttur annar. Þetta var úlfaldinn, sem staðið hafði þolinmóður og ró- lyndur við hlið Lartals þegar hann fannst .... Á svolitlu auðu svæði þarna rétt hjá stóð gamall þaulreynd- ur hermaður og ræddi við nokkra nýliða. „Ég gegndi herþjónustu ásamt Lartal kapteini í Marokkó í tvö ár,“ sagði þessi gamli hermað- ur, „og ég segi ykkur það satt að hann er færasti foringi í allri Herdeildinni, og það er vegna þess, að ég, Plevko, kenndi hon- um allt sem hann veit. En það get ég fullvissað ykkur um jafn- framt, að hann er skrambi strangur, eintómur agi og reglu- semi. Ég skal sýna ykkur hvernig hann lætur við herskoðun.“ Hann skipaði nú nýliðunum í röð og gekk svo meðfram röð- inni, en hermdi jafnframt eftir Lartal og stældi hann að öllu leyti til fullnustu. Hann vissi ekki að Lartal stóð rétt hjá og fylgdist með öllu sem fram fór. En brátt varð Plevko þess var og flýtti sér að heilsa að her- mannasið. Hann stóð þannig hreyfingarlaus nokkra stund og horfði skelfdur á hinn stranga svip Lartals, sem ekki leit af honum, en sagði ekki orð. Að lokum tók Plevko til máls. „Við erum víst báðir undr- andi, Lartal kapteinn, en auk þess líður mér fjandalega.“ Það brá ifyrir brosi á andliti Lartals. Honum þótti vænt um þennan gamla grallara, eins og hann væri bróðir hans. „Mér þykir gott að sjá þig hér aftur,“ sagði hann. Jafnframt var hann að hugsa um það, að Plevko gæti orðið ágætur vopna- félagi, ef hann tæki sér fyrir hendur nokkuð sem var að mót- ast í huga hans. En fyrst um sinn var ekkert hægt að aðhafast í því máli. Dagleg stjórn virkisins krafðist allra starfskrafta Lartals næstu dagana, en hann framkvæmdi öll sín skyldustörf eins og hann væri annars hugar. Vasil majór veitti þessu at- hygli og minntist á það við hann. „Ég er aðeins þreyttur á að- gerðaleysinu,“ svaraði hann. „Ég veit nú hvar Omar leynist. 44
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.