Bergmál - 01.05.1955, Qupperneq 62

Bergmál - 01.05.1955, Qupperneq 62
VitiS þið hver áhrif litirnir hafa á ykkur? GULUR, RAUÐUR, GRÆNN OG RLÁR Allir litir hafa einhver áhrif á okkur mennina, geðbrigði okkar og sálarástand yfirleitt. Goethe talaði um „sálræn og siðíerðileg áhrif litanna,“ og lét hann mála herbergin í húsi sínu í Weimar sitt með hverjum lit, eftir því til hvers hvert her- bergi var ætlað. Litirnir eru greindir í „heita“ og „kalda“ liti. Þeir „heitu“ eða jákvæðu eru: rautt, gult og rauðgult (appelsínugult), en „kaldir“ eða neikvœðir eru: blátt, grænt og fjólublátt. Hér fara á eftir nokkrar skýr- ingar á eðli litanna, byggðar á athugunum lækna og vísinda- manna: Blátt: Blár litur eða blátt ljós hafa góð áhrif á taugaveiklaða menn, sem þarfnast hvíldar og rólegheita, þá sem þjást af of- þreytu, svefnleysi, geðtruflim- um og óttakennd alls konar. Blái liturin dregur úr þenslu taugakerfisins og hefir verið notað blátt ljós með góðum árangri til að draga úr sársauka og ótta við uppskurði. Blátt verkar svæfandi á menn og er því hinn rétti litur fyrir svefnherbergið og ættu þar jafnframt að vera bláleit glugga- tjöld til frekari áherzlu. Gult styrkir taugarnar og verkar hvetjandi á sálarlífið. Ennfremur hefir gult ljós góð áhrif á líffærin, einkum þau iíf- færi, sem vinna að efnaskiptum líkamans; magann, þarmana, lifrina, nýrun og blöðruna. Gult er æskilegur litur vinnuher- bergisins, það örfar sjónina og eflir starfsþrek, einkum þó í sambandi við, eða sem víxl-litur á móti grænu. Grátt skapar kæruleysi, and- úð, gremju og mislyndi. Þó má segja að þessi litur hafi nær sjálfri sér trú um, að það væri aðeins hrein ímyndun, að þessi mis- tök hefðu verið gerð af ásettu ráði. Hún spurði hljómlausri röddu: „Var þetta sjúklingurinn, sem doktor Blair nefnir — Johnny —?“ Framh. í nœsta hefti. 60
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.