Bergmál - 01.05.1955, Qupperneq 63

Bergmál - 01.05.1955, Qupperneq 63
1955 Bergmál eingöngu áhrif á viðkvæmt og hrifnæmt fólk. En á þá sem ekki eru viðkvæmir, örfar grái litur- inn skarpskyggnina á kostnað nærgætninnar. Grœnt verkar róandi og sætt- andi og hefur hvetjandi áhrif á starfslöngun manna, einkum þó með aðstoð gula litarins. Grænt er því æskilegur litur á vinnu- herbergi. Rauðgult héfir svipuð áhrif og rauði liturinn, en þó veikari. í geðveikrahælum eru víða rauð- gul herbergi eða gul herbergi ætluð þeim, sem þjást af þung- lyndi eða hafa erfitt skap. Rautt verkar lífgandi og taugaæsandi, og rauða ljósið hefir sterkasta eiginleika allra lita til að þrengja sér gegn um og inn í. Það er litur hreyfingar- innar. Læknar fullyrða að rauða Ijósið hafi þau áhrif að auka út- þenslu vefja líkamans, örfi blóð- rásina, hafi læknandi áhrif á marga sjúkdóma, svo sem gigt, astma, iskías, lömunaraðkenn- ingu, kalbletti og ýmislegt fleira, t. d. er ráðlagt rautt Ijós við ýmsum húðsjúkdómum. Og ennfremur hefir rauða ljósið heilnæm áhrif á lungu, hjarta og vöðva. Oft hefir náðst góður árangur á geðveikrahcélum með þunglyndissjúklinga sem settir hafa verið í rauð herbergi með rauðum gluggatjöldum, rauðum gólfteppum og rauðu Ijósi. Rautt er æskilegasti liturinn á borðstofum og ennfremur á samkomusölum. Fjólublátt hefir mjög svipuð áhrif og blátt, aðeins veikari og dempaðri. Það reynist bezt sem fylgilitur með bláum lit og hefir þá heilnæm áhrif á sjúklinga með bilað taugakerfi. (Die Auslese). Lausn á verSIaunaþraut í aprílheftinu. Margar íleiri lausnir eru til á þess- ari þraut, heldur en þessi á meðfylgj- andi mynd, en að sjálfsögðu var dregið um verðlaunin úr öllum réttum lausnum sem bárust án tillits til þess hvort þær vo’ru eins og þessi eða ekki. Annars voru langflestir með þessa lausn. 1. verðlaun hlaut: Þuríður M. Jóns- dóttir, Vesturgötu 67, Akranesi. 2. verðlaun hlaut: Þorsteinn Ragn- arsson, m/s Litlafelli. 61
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.