Bergmál - 01.12.1955, Qupperneq 16

Bergmál - 01.12.1955, Qupperneq 16
TUNGLSKINSSÓNATAN Smásaga eftir óþekktan liöfund. Stundum óska ég þess að gagnrýnendur væru ekki eins vel á verði eins og þeir virðast vera oft á tíðum. Þeir segja að þessi saga sé ekki sönn og hún geti ekki verið það. Og að hin ódauðlega Tunglskinssónata Beethovens hafi ekki orðið til á eins rómantískan hátt eins og þjóðsagan segir og vill fá okkur til að trúa. Ef til vill hafa þeir rétt fyrir sér, en hvað sem því líður. Hvort sem þeir hafa rétt fyrir sér eða ekki, þá er sagan vel þess virði, að hún sé sögð. Sagan sem hinir tortryggnu og hugsunarlausu gagnrýendur hlæja að, er á'þessa leið: Kvöld eitt í tunglsljósi var Beethoven á gangi með einum vini sínum, en skyndilega stakk hann fyrir sig fótum og sagði: „Hlustaðu, það er einhver að leika á píanó eina af sónötum mínum.“ Hljómlistin, sem þeir heyrðu fátækrahverfi. Beethoven gægð- kom frá litlu húsi í stræti einu í ist inn um gluggann, og inn í herbergi þar sem maður nokkur sat við að sóla skó, en lítil stúlka lék fyrir hann á meðan. Hinn frægi hljómlistarmaður horfði á þetta um hríð, en er hann hafði staðið þarna nokkra stund, þá brast litla stúlkan í grát og sagði: „Ó, þetta er alveg dásam- leg músík, en ég get ekki leikið þetta eins vel og skyldi.“ Þegar hún stóð upp frá píanóinu, þá veitti Beethoven því athygli að hún var blind. Beethoven barði að dyrum, og þegar hann og vinur hans voru komnir inn í húsið, sagði hann litlu stúlkunni, að hann væri hljómlistarmaður, og spurði hvort að hann mætti leika fyrir hana. Hún varð mjög glöð og þakkaði honum fyrir. Hann sett- ist við píanóið, og þessi ódauð- legi snillingur lék fyrir feðginin, eins og hann einn gat leikið á píanó. Heila klukkustund lék hann fyrir þau, það slokknaði á kertunum. Skósmiðurinn var 14
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.