Bergmál - 01.12.1955, Side 17

Bergmál - 01.12.1955, Side 17
SPAKMÆLX Sá sem ekki finnur hrifningu mun heldur ekki vekja hana hjá öðrum. Það er hægt að sjá fleira gegn- um skráargat, heldur en í gegn- um opnar dyr. Hver sem kveður upp dóm milli tveggja vina, missir vin- áttu annars þeirra. Aðeins vinnan skapar hvíldar- daga. Haltu ætíð loforð þitt við barn þitt, jafnvel þótt það, kunni að verða þér til tjóns, því ef þú svíkur loforð þitt, missir þú traust og virðingu barnsins og það mundi verða erfitt, ef ekki ómögulegt, að vinna það aftur. M'argir eru ávallt heppnir, en verða þó aldrei hamingjusamir. Margur er aðeins vinur vor þangað til við gefum honum tækifæri til að vera það. Ekki eru allir vinir þínir sem brosa við þér. (Ekki eru allir viðhlægjendur vinir). hættur við vinnu sína, en Beet- hoven lék áfram. „Þetta er dásamlegt," hrópaði litla stúlkan. „Hver eruð þér?“ Beethoven svaraði ekki, en lék upphafið að sónötunni, sem hún hafði verið að leika, og samstundis hljóp hún til hans og kyssti á hönd hans. „Þér eruð Beethoven, Beethoven,“ hrópaði hún. „Ó, það er dásamlegt, alveg dásamlegt, leikið þetta aftur.“ Sagan segir, að þarna í tungls- Ijósinu í þessu fátæklega húsi hafi Beethoven hrifizt svo, að er hann fór þaðan undir morgun hafi hann verið búinn að semja hið óviðjafnanlega listaverk, er hann kallaði „Tunglskinssón- ötuna“. 15

x

Bergmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.