Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 17

Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 17
SPAKMÆLX Sá sem ekki finnur hrifningu mun heldur ekki vekja hana hjá öðrum. Það er hægt að sjá fleira gegn- um skráargat, heldur en í gegn- um opnar dyr. Hver sem kveður upp dóm milli tveggja vina, missir vin- áttu annars þeirra. Aðeins vinnan skapar hvíldar- daga. Haltu ætíð loforð þitt við barn þitt, jafnvel þótt það, kunni að verða þér til tjóns, því ef þú svíkur loforð þitt, missir þú traust og virðingu barnsins og það mundi verða erfitt, ef ekki ómögulegt, að vinna það aftur. M'argir eru ávallt heppnir, en verða þó aldrei hamingjusamir. Margur er aðeins vinur vor þangað til við gefum honum tækifæri til að vera það. Ekki eru allir vinir þínir sem brosa við þér. (Ekki eru allir viðhlægjendur vinir). hættur við vinnu sína, en Beet- hoven lék áfram. „Þetta er dásamlegt," hrópaði litla stúlkan. „Hver eruð þér?“ Beethoven svaraði ekki, en lék upphafið að sónötunni, sem hún hafði verið að leika, og samstundis hljóp hún til hans og kyssti á hönd hans. „Þér eruð Beethoven, Beethoven,“ hrópaði hún. „Ó, það er dásamlegt, alveg dásamlegt, leikið þetta aftur.“ Sagan segir, að þarna í tungls- Ijósinu í þessu fátæklega húsi hafi Beethoven hrifizt svo, að er hann fór þaðan undir morgun hafi hann verið búinn að semja hið óviðjafnanlega listaverk, er hann kallaði „Tunglskinssón- ötuna“. 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.