Bergmál - 01.12.1955, Qupperneq 21

Bergmál - 01.12.1955, Qupperneq 21
1 9 5 5 --------------------------- kona, sem lagði mest upp úr því að vera álitin hreinlíf og siðsöm. í stuttu máli sagt, líf hans var vita gagnslaust en vel skipu- lagt. Hann hafði komið ár sinni vel fyrir borð, og stýrði fram hjá öllum árekstrum. Hann las engar hættulegar bækur, átti engan metnað til að bera, um- fram það, að vera talinn efnaður heidri maður, lifði heilbrigðu lífi, enda var hann vel upp alinn, vel klæddur og fylgdist vel með nýiuneum, bæði í klæðaburði og slúðursögum. Yfirleitt fylgdi hann jafnan þeirri reglu að taka enga ákveðna afstöðu í nokkru máli, fyrr en hann hafði heyrt skoðanir stéttarbræðra sinna í þjóðfélaginu.. Hann var jafnan nýrakaður og vöxtur hans var spengilegur og brjóst- kassinn var svo myndarlegur að jafnvel Ameríkani hefði verið stoltur af. Corambeau talaði oft um það hversu nauðsynlegt það væri að gæta heilsu sinnar vel, enda fór hann oft í böð og stundaði bæði nuddæfingar og heimaleikfimi. Hann var af merkum ættum, og sem drengur hafði hann verið óvenju latur og hlédrægur. En þegar hann stækkaði varð hann einn af þessum ungu mönnum, sem taldir eru öðrum til fyrir- ------------------- Bergmál myndar í hæversku og prúð- mannlegri framkomu, og eftir að hann giftist var hann mjög á verði um að halda uppi heiðri fjölskyldu sinnar og heimilis, enda þótt að hann héldi fram hjá konu sinni, eins og áður er sagt. Madame Corambeau varð því ekki lítið undrandi er hún opn- aði dyrnar að svefnherbergi manns síns einn morguninn og sá hann skríðandi á fjórum fót- um ofan á rúminu mjög fá- klæddan. í annarri hendi hélt hann á litlum borðfána og í hinni hendinni hélt hann á borð- bjöllu, sem hann hristi og skók af barnslegri gleði. „Látið mig í friði,“ hrópaði hann. Og svo smeygði hann sér í flýti undir sængina, eins og hann væri feiminn við konu sína. „Hvað gengur eiginlega að þér,“ spurði Madame Coram- beau. „Klukkan er orðin tólf og þú ert ekki enn kominn á fætur; svaraðu mér Lucien.“ Hann leit óttasleginn á konu sína. „Hvers óskið þér, frú?“ „Hvað á þetta eiginlega að 19
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.