Bergmál - 01.12.1955, Síða 29

Bergmál - 01.12.1955, Síða 29
B E R G M Á L 1 9 5 5 ---------------------- af að horfa á það en öðrum gramdist það og fór það allt eftir Kfsskoðun hvers og eins, því að Johnnv var giftur maður. Johnnv hafði oft áhvggiur og hálfvert samvizkubit út af sam- bsndi sínu við þessa ungu stúlku, en samt tókst honum ekki að slíta sig frá töfrum Sally. Sally var ekki ánægð heldur, henni farmqt alltaf andi Kathy’s, sem var kona Johnnys, vera nálæg- ur er bau hittust. En hún var samt hrifin af þess- um karlmannlega, myndarlega löm-eelubióni. Er hún hvarf út af leiksviðinu betta kvöld eftir að hafa dansað fvrir áhorfendur hlión hún beina leið til búnings- herbergis síns og grein andann á lofti er hún sá að Johnny var þar fyrir. „Ég þarf að tala við þig,“ sagði Johnny. Einhver blæbrigði í rödd hans gáfu henni aðvörun um að ekki væri allt með felldu. „Um . hvað?“ spurði hún hvasst. „Kemurðu ef til vill til að tilkynna mér að við tvö get- um ekki tilheyrt hvort öðru, og að ekki sé hægt að byrja á nýju lífi einhvers staðar annars staðar?“ Johnny var órólegur og vand- ræðalegur. „Það er ákvörðun, sem þarf bæði mikillar umhugs- unar og undirbúnings," muldr- aði hann í hálfum hljóðum. Sally hleypti í brýrnar. Hún var auðsjáanlega hálf gröm en jafnframt ráðþrota. „Já, en þú sagðir sjálfur að það væri ein- mitt það sem við höfum bæði verið að bíða eftir allt okkar líf. Þú. sagðir að þetta líf, sem þú lifðir, að berjast áfram á laun- um þínum eingöngu, eins og hálfgerður fátæklingur í lítilli og leiðinlegri leiguíbúð með henni og móður hennar, væri alveg að gera út af við þig, og þú veizt það að ég hata og fvrir- lít bennan andstvegileoa nætur- klúbb, og þessa glápandi nautna- seggi.“ Hún sá það í augum Johnnvs að hann hafði meðaumkun með henni þegar hann greip Lam í fyrir henni. „Elskan mm ée vil sannarlega komast í burtu frá þessu öllu saman með bér.“ Hann þagnaði eins og hann vissi ekki hvað hann ætti að segia. „Þú ert sokkin í evmdina og volæðið, svo diúpt að þú kemst aldrei upn úr því aftur,“ endaði Sallv fyrir hann með nokkurri beiskju. „Þá það. Láttu evmdina og volæðið ná tökum á bér, en ég ætla að losa mig. Ef ekki með 27

x

Bergmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.