Bergmál - 01.12.1955, Qupperneq 49

Bergmál - 01.12.1955, Qupperneq 49
1955 Bergmál „Mordaunt er ekki veikur,“ svaraði Faber grimmdarlega. „Og hann þjáist ekki af minnisleysi. Hann er mjög hættulegur svikari." Allar hugsanir hringsnerust í höfði Christine, og hún vissi ekki hvort hún gæti trúað því sem Faber sagði, en skyndilega fannst henni hún vita skýringuna á því hvers vegna foringinn úr flug- málaráðuneytinu hafði haft svo mikinn áhuga fyrir Tony. Og jafn- framt fannst henni hún geta gizkað á ástæðuna fyrir því að Faber væri að reyna að smygla honum á brott, áður en flugliðsforinginn næði í hann. Tony hafði ekki svikið föðurland sitt, Bretland. Hann hafði aldrei verið svikari. Hann hlaut að vera í brezku leyniþjónustunni, og þegar gefin hafði verið út tilkynning um það að hann hefði gerzt liðhlaupi, þá var það vafalaust til þess að gera honum kleift að taka að sér hið hættulega verk, sem hann hafði tekizt á hendur, og svo hafði hann misst minnið, vegna þess að áreynslan hafði revnzt of mikil fyrir hann, þessa mánuði sem hann var útlagi af sjálfsdáðum. Þetta gaf skýringu á öllu eða næstum öllu, og doktor Faber var aftur á móti samkvæmt eigin játningu njósnari fyrir einhverja óvinaþjóð. Hún myndi ekki ginna Tona með falsi til þess að gefa sig á vald þessum samvizkulausu hrottum, aðeins til þess að bjarga eigin lífi, en hún varð líka að hugsa um það að bjarga lífi Tona. Christine virti fyrir sér þennan mann, sem stóð augliti til aug- litis við hana. Henni varð það ljóst, að ef hún neitaði að gera eins og hann skipaði henni, þá mundi hann standa við hótun sína að skjóta Tona, þar sem hann var. Hið eina sem hún gat gert var að láta svo sem hún gengi inn á að gera eins og hann fyrirskipaði, ef henni mætti á þann hátt tak- ast að tefja tímann í von um að hjálp bærizt fljótlega. Hver veit nema það væri einhver von ennþá að koma Tona undan, ef hún kæmist til hans? Hún hljóðaði upp yfir sig af sársauka er doktor Faber þrýsti handlegg hennar grimmdarlega svo neglur hans mörðu hold hennar. „Ég bíð svars,“ muldraði hann grimmdarlega. „Ætlið þér að fá hann til að koma út úr hellinum?“ 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Bergmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.