Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 57

Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 57
Uppreisnin í fátækrahælinu Byggingar fátækrahælisins voru gamlar og mosavaxnar, þær stóðu í skjóli skógarins, að- skildar frá umhverfinu, og bar svin þeirrar ró og friðar. sem maður rekst ennþá stöku sinn- um á úti í sveitinni. Átta gaml- ar konur úr byggðarlaginu höfðu fundið friðsælan verustað þarna, en þó hafði nefnd undir forustu prestsins áður rannsakað hagi þeirra gaumgæfilega og mælt með að þær fengju inngöngu á hælið. í mörg ár höfðu litlu, gráu húsin staðið kyrrlát og friðsamleg, þangað til frú TTope- Cary fann upn á því að þau þyrftu endurbóta við. Dag nokkurn við kvöldmatar- borðið sýslaði Sara gamla Crump mjög íbyggin við hinn volduga teketil og mælti á þessa leið: „Og hver er hún svo þessi manneskja? Hún hefur búið í 10 ár hér í þorpinu, í 10 ár svei! 10 mínútur. Má ég vera laus við þennan hlægilega hlut. Hvað segið þið um þetta?“ Ida, sem var áttræð og skalf án afláts eins og visið lauf í vindblæ, vætti varirnar með tungunni. „Hún kom inn í her- bergið mitt og sagði: „Hér er víst aldrei onnaður gluggi,“ og þegar ég sagðist alltaf fá hósta þegar glugginn væri opinn sagði hún: „Vitleysa, góða mín, það er einmitt af því að glugg- inn er lokaður sem þú færð hósta.“ Ida fussaði. „Ég þori að veðia að hún lifir ekki til átt- ræðisaldurs, ef hún heldur þeirri venju að hafa opna glugga og þeysast áfram þangað til maður sér gufustrókinn út úr henni. Hún hefur ekki hugmvnd um hvað mikla þýðingu það hefur að setjast niður og hafa það rólegt.“ „Hún hafði hárkollu,“ full- yrti Susie. Ena Tulk bað um að fá að vita eitthvað meira um þennan hlut sem átti að fara að koma fvrir á hælinu. Hendur hennar fálmuðu um augun meðan hún fussaði. „Við þurfum ekki á þessu að halda hér,“ sagði hún og andvarpaði þungt. „Við höf- 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.