Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 65

Bergmál - 01.12.1955, Blaðsíða 65
1955 B E R G M Á L móðguð. Söru hafði tekizt að koma því inn hjá nefndinni að hinar svonefndu endurbætur, sem frú Hope-Cary stóð fyrir væru aðeins plága fyrir kon- urnar. Skoðanir um þessar end- urbætur væru nú einu sinni skiptar. Skeð gæti, hugsaði Sara er hún á heimleiðinni hlakkaði til að fá bolla af reglu- lega sterku tei, hugsanlegt væri það, að frú Hope-Cary færi úr nefndinni. Allar konurnar biðu heim- komu Söru í garðinum. Þær fylgdu henni inn í húsið, þar sem teborðið var dekkað. „Sterkt Ida,“ sagði hún móð þegar Ida tók lokið af tekatl- inum. „Ég hefi talað lengi og mikið.“ Hjálpsamar og vingjarn- legar hendur hjálpuðu henni til að taka af sér hettuna og skóna. Þegar allt var tilbúið og kon- urnar höfðu raðað sér kringum Söru í eftirvæntingarfullri þögn, tók hún — eftir að hafa í snatri hellt í sig úr þrem undir- skálum af tei — að lýsa eldraun- inni á fundinum. Áheyrendurnir supu hveljur af æsingu, eftir því sem leið á frásögnina. Loks gat Lizzi ekki lengur á sér setið; með titrandi röddu spurði hún í bænarrómi: „Segðu okkur nú Sara, hvort þau lofa okkur að hafa gamla staðinn okkar.“ „Já, segðu okkur það!“ hróp- uðu hinar konurnar. Sara leit á kökudiskinn, sem óðum tæmdist. Hún hafði alls ekki fengið tíma til að borða-. Þess vegna sló hún nú botn í frásögn sína. „Já,“ sagði hún lágt og ein- læglega, „við fáum að hafa hann áfram.“ Konurnar vörnuðu öndinni léttara. Allar hugsuðu þær hlý- lega til gamla staðarins með kaninuskinninu á • setunni. „Og það sem er ennþá betra,“ sagði Sara, „ég hefi miklar vonir um að frú Hone-Cary dragi sig í hlé frá störfum í nefnd- inni.“ Hún hafði á réttu að standa. Frúin lét stuttu síðar af störf- um í nefndinni til að helga krafta sína stjórnmálum. Orð- rómurinn sagði að hún yrði í kjöri fvrir íhaldsflokkinn við næstu kosningar. Þegar heim- sókn er á fátækrahælinu, varna konurnar þar oft fram smá ill- kvitnislegum athugasemdum um hana og ef heimsækjandinn er einhver góðkunningi þeirra sýna þær hið fræga ónotaða sal- erni, sem nú er mjög úr sér gengið. 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Bergmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bergmál
https://timarit.is/publication/1971

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.