Goðasteinn - 01.09.2005, Síða 21

Goðasteinn - 01.09.2005, Síða 21
Goðasteinn 2005 seinni hluta nítjándu aldar. Þessari hefð er fylgt svo vel eftir að Edinborgarbúar geta stillt úrin sín eftir henni. Miklar serímóníur eru viðhafðar, og embættismenn í fullum skrúða ganga að byssunni eftir kúnstarinnar reglum og þegar búið er að undirbúa skotið fellur dauðaþögn á viðstadda og gífurleg spenna myndast í lofti. Síðan, nákvæmlega klukkan eitt, er hleypt af og það fer sannarlega ekki framhjá neinum. Hvorki okkur sem stóðum í kastalanum og ekki heldur á sveitabæ í Austur-Landeyjum því ein Freyjukona var að tala við manninn sinn í símann þegar skotið var af byssunni og brá henni svo mikið að hún veinaði upp um leið og skotið reið af. Að þessu loknu var okkur smalað aftur upp í rútuna og ekið um elsta borgar- hlutann. Þar sáum við margar merkilegar byggingar og þar á meðal mjög lítil grænmáluð krá sem bar nafnið „Síðasti dropinn“. Ekki er nafngiftin komin til af góðu, en þangað voru stúlkur færðar sem höfðu fengið á sig dóm vegna galdra og þar fengu þær síðasta snafsinn áður en dómnum yrði fullnægt. Einnig sagði fararstjórinn okkur merkilega sögu af hundi nokkrum sem liðsforingi einn átti, en þeir höfðu þann háttinn á að koma alltaf á krána á ákveðnum tíma, fengu sér hressingu og fór svo heim ávallt á sama tíma. Þegar svo liðsforinginn dó, lá hund- urinn á leiðinu hans allan sólarhringinn en hélt þeirri venju að mæta á krána á tilsettum tíma, fékk þar að borða og fór síðan til baka og lagðist á leiðið og þess- um hætti hélt hann til dánardags. Því næst lá leiðin að Holyrood höll sem er opinber bústaður Elísabetar drottn- ingar þegar hún er í borginni en hún dvelur í höll sinni ávallt í einhvern tíma á sumi'in. Ekki var laust við að okkur hafi fundist sem við hefðum stokkið inn í ein- hvern ævintýraheim þegar gengið var eftir hverri stássstofunni á fætur annarri, máluð og útskorin listaverk í loftunum, útskurður og útflúr á veggjum ásamt stór- kostlegum, ofnum veggteppum og íburðarmiklum húsgögnum. í hallargarðinum var lítil, falleg bygging, en afskaplega sérkennileg. Nokkurs konar smækkuð útgáfa af kastala. Þessi bygging var á öldum áður baðhús drottn- ingar. Öðru hvoru tók hún sig til og fór í gott bað og þá var nú ekkert slor í gangi, heldur baðaði hún sig upp úr fínasta rauðvíni. Drottning hafði viðskiptavitið í góðu lagi því eftir baðið lét hún tappa baðvatninu á flöskur og seldi almúganum á götum úti, eflaust á góðu verði, en vara þessi naut víst töluverðra vinsælda. Einnig skoðuðum við rústir af hallarkapellunni sem hafði verið sprengd í síðari heimsstyrjöldinni og ákveðið var að endurbyggja hana ekki heldur láta rústirnar standa til að sýna komandi kynslóðum hvaða afleiðingar og eyðileggingar stríðs- rekstur ber með sér. Því næst var farið í rútuna og upp á hæð í borginni þar sem við sáum mann- virki mikið sem óneitanlega minnti á gríska hofið í Aþenu. Einhverntíma hafði staðið til að reisa þarna fallega byggingu sem átti að verða merki Edinborgar en -19-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.