Goðasteinn - 01.09.2005, Side 59

Goðasteinn - 01.09.2005, Side 59
Goðasteinn 2005 Magnús Finnbogason frá Lágafelli: / Otrúleg læknisafrek Þegar komið er inn á hátæknisjúkrahús samtímans fer ekki hjá því að hugurinn hvarfli til gömlu héraðslæknanna og þeiixa kraftaverka sem þeir unnu í sínum læknaverkum við frumstæðar aðstæður. Getur nútíma Rangængurinn séð fyrir sér að í allri Rangárvallasýslu var aðeins einn læknir héraðslæknirinn á Stórólfshvoli, sýslan vegalaus og eina farartækið fyrir utan fæturna var hesturinn? Bílaöldin hófst ekki fyrr en upp úr 1904 þegar fyrsti bíllinn kom til landsins. Breyting í læknaþjónustu og samgöngumálum sýslunnar og landsins alls á þessum síðustu 100 árum er hrein bylting. Helgi Jónasson læknir og síðar alþingismaður sem hér verður frá sagt var mjög traustur maður kjarkmikill, duglegur og farsæll í öllum læknisverkum og þótti afburða fæðingalæknir. Kona Helga var Oddný Guðmundsdóttir, lærð hjúkrunarkona sem aðstoðaði hann í störfum og mátti auk þess oft axla þá ábyrgð að vera læknir á bakvakt. Árið 1917 hófu búskap í Galtarholti á Rangárvöllum sem er jörð á Bakka- bæjum, en þeir eru á suðurbakka Þverár, hjónin Valmundur Pálsson f. 27 sept. 1893 og Vilborg Helgadóttir f. 5. jan. 1894 og bjuggu þau þar til ársins 1944 er þau fluttu að Móeiðarhvoli en Galtarholt fór í eyði haustið 1933, sennilega í október. Ætlaði Valmundur bóndi að fara að, raka hrosshúð en til þess þurfti hann að leggja á hníf, ætlaði hann að nota handknúinn hverfistein en þar sem trékassinn fyrir vatnið var ónýtur hugðist hann nota málmkassa, sennilega úr potti í staðinn en þá vildi svo slysalega til er hann var að ganga frá raufum fyrir öxulinn að málmflís hrökk í auga hans og skemmdi það. Næsti og eini læknirinn var héraðslæknirinn á Stórólfshvoli, Helgi Jónasson. Hans var ekki vitjað fyrr en daginn eftir. Á þessum tíma var enginn sími á Bakkabæjum þannig að fara varð á hestum að sækja lækninn. Helgi læknir mun hafa fengið bíl með sig niður fyrir Þverá sem hafði verið brúuð árið áður og komst bíllinn niður undir Uxahygg, lengra var ekki bílfært, þar tóku hestarnir við. Á Stórólfshvoli var lítið sjúkrahús sem Helgi annaðist ásamt konu sinni Oddnýju Guðmundsdóttir sem var eins og áður sagði útlærð hjúkrunarkona. Þetta litla sjúkrahús sem mun hafa verið 2 stofur með 5-6 rúmum bjargaði lífi margra manna þegar saman fór þekking og kjarkur læknishjónanna. Á þessum árum voru samgöngur með þeim hætti að bráðatilfelli varð að meðhöndla í héraði strax ef einhver lífsvon átti að vera. Helga var ljóst að illt var -57-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.