Goðasteinn - 01.09.2005, Side 60

Goðasteinn - 01.09.2005, Side 60
Goðasteinn 2005 komið í augað, því að Valmundur var kominn með hita. Ákveðið var að flytja hann á sjúkrahúsið á Stórólfshvoli. Einar sonur hans sem var orðinn 7 ára man vel eftir því þegar faðir hans reið úr hlaði í fylgd nágrannans Árna í Fróðholtshjáleigu sem fylgdi honum á hesti austur fyrir Uxahrygg að bílnum sem þar beið. Helgi læknir lagði á það ríka áherslu að Valmundur blotnaði ekki í fætuma og honum yrði ekki kalt vegna hitans sem hann var kominn með. Þetta var löngu fyrir daga fúkkalyfja nútímans. Þegar á sjúkrahúsið kom var ekkert val. Ætti að bjarga lífi Valmundar og sjóninni á hinu auganu, þá varð að fjarlæja slasaða augað strax sem Helgi gerði með aðstoð Oddnýjar konu sinnar, svæfingu annaðist Sigurður Gíslason bóndi á Vindási sem var vanur að aðstoða Helga við læknisstörf þegar svæfinga var þörf. Er ekki að orðlengja það að aðgerðin heppnaðist eins og best varð á kosið. Þó að Valmundur væri nokkuð lengi að jafna sig eftir aðgerðina, fékk hann fulla heilsu og lifði langa æfi. Hann lést 16. september 1972. Samtímis Valmundi á stofu lágu líklega tveir sjúklingar. Annar þeirra var Baldvin Sigurðsson þá heimilismaður í Miðeyjarhólmi í Austur-Landeyjum en hefur í mörg ár búið í Eyvindarhólum undir Austur-Eyjafjöllum. Hann var þarna vegna handleggsbrots og einhverra áverka sem hann hlaut er bíll valt við vegar- lagningu að gömlu Markarfljótsbrúnni. Hver hinn maðurinn var er ekki ljóst en Einar Valmundsson minnir að sá hafi verið skorinn upp við botnlangabólgu. En stundum var ekki einu sinni möguleiki á að fara með menn á sjúkrahúsið. Hvort það var fyrir þessa daga veit ég ekki með vissu. Hitt man ég að oft var vitn- að í það heima á Lágafelli, þegar Helgi Jónasson skar Jón heitinn Erlendsson bónda í Vorsabæ upp vegna kviðslits þar sem garnirnar voru komnar út. Þessa aðgerð framkvæmdi hann heima í Vorsabæ. Aðstöðunni var nú ekki fyrir að fara, sem skurðarborð notaði hann hurð af útihjalli sem lögð var milli rúma. En aðgerðin heppnaðist fullkomlega og Jón lifði langa ævi eftir þetta. Við þetta vil ég svo bæta smábroti úr frásögn Guðbjargar Guðjónsdóttur frá Snotru í Austur-Landeyjum. Frásögn hennar heitir „Gömul minning“ og birtist í Ársriti Sambands sunnlenskra kvenna árið 1987, bls. 22-23. „Árið 1934 bjó Guðbjörg ásamt manni sínum Ágústi Kristjánssyni frá Auraseli að Ljótarstöðum í Austur-Landeyjum. I byrjun engjasláttar veiktist Agúst svo hastarlega af blóðeitrun með meiru að honum var ekki hugað líf. Hitinn var það hár að það var ekki viðlit aðflytja hann undir lœknishendur. Læknirinn Helgi Jónasson á Stórólfshvoli var sóttur dag eftir dag í langan tíma. Alltaf sama sagan, svæfing og nýir skurðir. Þetta byrjaði í annarri hendinni ogfœrðist upp báða handleggi. Við þessu voru engin meðul sem nú myndu vinna á þessu, svo sem pensillín og önnur fúkkalyf, þau komu -58-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.