Goðasteinn - 01.09.2005, Blaðsíða 68

Goðasteinn - 01.09.2005, Blaðsíða 68
Goðasteinn 2005 kot (hjá Tubal) og Árkvörn. Víðast var unnt að fá hest og jafnvel fylgdarmann og rúmið kostaði oftast tvær kr. Hótelrekstur í Múlakoti Skal nú getið nokkurra staðeynda sem varpa ljósi á blómatíma hótelreksturs í Múlakoti. Fyrstu lög um veitingasölu, gistihúsahald o.fl. gengu í gildi sumarið 1926. Þar kemur fram að nú þurfti formlegt leyfi fyrir þannig rekstri að viðlögðum sektum. Leyfi fyrir veitingarekstri kostaði kr. 150 en leyfi til gistihúsahalds kr. 200. Þeir sem þegar höfðu þannig rekstur á hendi máttu halda rekstrinum áfram. Það fer varla á milli mála að hjónin í Múlakoti, Guðbjörg Þorleifsdóttir og Túbal Magnússon, töldu sig í hópi þeirra sem þegar höfðu gistihúsahald á hendi. Þau höfðu tekið við ábúð á jörðinni 1896 af foreldrum hennar og keyptu jörðina 1916 af erfingjum Vigfúsar Þórarinssonar sýslumanns, föður Bjarna skálds, sem bjó á Hlíðarenda í upphafi 19. aldar og eignaðist margar jarðir í Fljótshlíð. Það er varla tilviljun að byrjað var að rita í elstu gestabók sem varðveist hefur í Múlakoti hálfum mánuði eftir að lögin tóku gildi. Sjálfsagt hefur verið rætt um aukið eftirlit með gististöðum og bókhald og hvers kyns skýrsluhald í tengslum við lagasetninguna. I ágústmánuði einum árið 1926 eru 318 nöfn skráð í bókina. Sumarið 1927 eru skráð 1178 nöfn alls, einkum sumarmánuðina þrjá, júní, júlí og ágúst. Þessi mikli gestafjöldi verður enn merkilegri þegar haft er í huga að húsið, bárujárnsklætt timburhús byggt 1898, var aðeins 55 fermetrar að grunnfleti og í heimili voru 8-10 manns. Haustið 1927 var tekin ákvörðun um að stíga skrefið til fulls og byggja við gamla húsið sérstaka byggingu fyrir veitingareksturinn. í nýja húsinu var rúmgóður veitingasalur, sæmilega stórt eldhús, býtibúr og tvö gistiherbergi í risi. Grunnflötur hússins var um 60 fermetrar. Ólafur Túbals, sonur þeirra hjóna, var liðlega þrítugur þegar veitingahúsið var byggt. Hann bjó í Múlakoti hjá foreldrum sínum ásamt konu sinni, Láru Eyjólfsdóttur. Varðveist hefur samantekt hans yfir greiðslur vegna húsbyggingar- innar og af þeim lista að dæma virðist hann hafa borið hitann og þungann af kostnaðinum. Samkvæmt listanum virðist húsbyggingin hafa kostað 7.451,48. Af þeirri upphæð er sem Túbal hafi greitt 10%. Túbal tók þó bankalán þetta ár og gæti hafa notað það að hluta til í húsbygginguna auk þess sem hann borgaði upp Múlakot í Fljótshlíð -66-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.