Goðasteinn - 01.09.2005, Blaðsíða 87

Goðasteinn - 01.09.2005, Blaðsíða 87
Goðasteinn 2005 Árið 1929 sýndi Ólafur á Laugavegi 1, 16 olíuverk, 55 vatnslitamyndir og 3 pennateikningar. Ári seinna, 1930, er næsta sýning en þá voru sýnd 91 verk, þar af 17 olíuverk. Hvorki kemur fram hvar sú sýning var haldin né heldur sýningin árið 1931 en þá sýndi Ólafur 71 verk, 41 vatnslitamynd og 30 olíumálverk.6 í desember árið 1932 sýndi Ólafur í Kirkjutorgi 4 og þá 78 myndir sem nær allar voru málaðar á því ári. Ekki létu allir falla jafn hlý orð í garð verka Ólafs og Einar Benediktsson. í ritdómi Orra í Morgunblaðinu andar svo köldu um þessa sýningu að Ólafur sér sig knúinn að svara fyrir sig í stuttri blaðagrein. I desember 1934 sýnir Ólafur og er sú sýning á Skólavörðustíg 12. Enn andar köldu í ritdómi í Morgunblaðinu eins og sjá má: „Á þessari sýningu eru eins ogfyrr aðeins landslagsmyndir. En aföllum þessum fjölda er ekki neitt viðfangsefnið þannig skilið eða meðfarið að það hafi átt neitt verulegt erindi á Ijereft eða pappír. Formið er ekki nœgilega ákveðið og óþroskuð meðferð lita og unglingsleg. Málarinn virðist taka við- fangsefnin sem víðast til að gefa þjóðinni hugmynd um hvernig umhorfs er á þessum eða hinum staðnum. En það vita allir að listaverk verður aðeins til ef málarinn verður hrifmn af viðfangsefninu og tekst að gefa verkinu eitthvað af sinni eigin sál. Það er frumleiki málarans sem verður að gefa verkinu gildi ef það á að lifa deginum lengur eða geta auðgað og glatt huga þess sem á horfir. Þar sem list er, þarf alvarlega vinnu og alvarlega leit - og hæfileika.“ Þessi grein var óundirrituð. Ekki voru allir sammála ónafngreinda greinarhöfundinum. „Olafur Túbals erfyrst ogfremst málari Hlíðarinnar. Þar er hann borinn og alinn upp. Þar þekkir hann hvern drátt og hver Ijósaskifti. Hann hefir byrj- að ungur afeigin hvöt að reyna aðfesta það á léreft með línum og litum. Það er því nœsta undarlegt að sjá honum borið á brýn að hann skorti kœrleika til verkefnisins. Slíkt hlýtur að vera mælt út í hött.Nei, Olafur Túbals málar einmitt afinnri þörfog kœrleika til verksins og með elju hins vandláta og lítil- láta manns. Eg hygg að það lægi næst aðfinna að því að hann vanti sjálfs- traust, vanti ennþá hina djörfu og sjáljvissu meðferð línu og lita. En vafalaust erform hans mýkt og mótað við hœfi vatnslitanna. Múlakot í Fljótshlíð -85-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.