Goðasteinn - 01.09.2005, Síða 129

Goðasteinn - 01.09.2005, Síða 129
Goðasteinn 2005 Sveitarfélög 2004 Rangárþing ytra Sveitarfélagið Rangárþing ytra varð formlega til með sameiningu Holta- og Landsveitar, Djúpárhrepps og Rangárvallahrepps á árinu 2002 og voru íbúar hins nýja sveitarfélags 1430 við sameininguna. Fyrsta sveitarstjórnin tók til starfa þ. 9. júní 2002 að undangengnum sveitarstjórnarkosningum þ. 25. maí á því ári. I fyrstu sveitarstjórn Rangárþings ytra voru kosnir Valtýr Valtýsson Meiri Tungu lb í Holtum, Guðmundur Ingi Gunnlaugsson á Hellu, Sigurbjartur Pálsson Skarði í Þykkvabæ, Engilbert Olgeirs- son Nefsholti í Holtum og Ingvar Pétur Guðbjörnsson á Hellu, allir af D-lista, Heimir Hafsteinsson Smáratúni í Þykkvabæ og Elísabet St. Jóhannsdóttir Laugalandi, af O-lista, Viðar Hafsteinn Steinarsson Kaldbak á Rangárvöllum, af K-lista, og Lúðvík Bergmann Bakkakoti, af B lista. D-listi hefur verið í meirihluta á yfirstandandi kjörtímabili í sveitar- stjórninni. A fyrsta fundi sveitarstjórnarinnar eftir kosningarnar 2002 var Valtýr Valtýsson kosinn oddviti hennar og formaður hreppsráðs var kjörinn Sigurbjartur Pálsson. Guðmundur Ingi Gunnlaugsson var ráðinn sveitarstjóri. Mannabreytingar í sveitarstjórn Þær breytingar urðu á sveitarstjórninni árið 2003 að Elísabet St, Jóhannsdóttir flutti á brott og sæti hennar tók Eggert Valur Guðmundsson á Hellu. Eggert flutti svo á brott í lok árs 2004 og þá tók sæti hans Þröstur Sigurðsson á Hellu. A miðju ári 2004 tók Sigurbjartur Pálsson við af Valtý sem oddviti þar sem Valtýr leysir nú Sigurjón Bjarnason af sem skólastjóri á Laugalandi en Sigurjón er í ársleyfi. Ingvar Pétur Guðbjörnsson tók á sama tíma við af Sigurbjarti sem formaður hreppsráðs. íbúafjöldaþróun Eins og áður kom fram voru fbúar Rangárþings ytra þ. 1. desember 2001 (rétt fyrir sameiningu) 1430. Þann 1. desember árið 2004 voru íbúar sveitarfélagsins orðnir 1450 og hefur því fjölgað á þremur árum um 20 eða tæp 1,4%. Þetta er undir landsmeðaltali en getur talist viðunandi fyrir landsbyggðina miðað við þróun undanfarinna ára ef frá eru taldir þéttbýliskjamar sem standa næst höfuðborgar-svæðinu. Vart hefur orðið við aukna ásókn í það frá íbúum á suðvesturhorninu að reisa heilsárshús í sveitarfélaginu og jafn- framt hafa þeir lýst áhuga á að setjast að hér. Þetta veit hugsanlega á meiri fjölgun íbúa á komandi árum auk þess sem fæðingum hefur fjölgað. Hér á eftir verður getið um nokkra þætti í starfsemi sveitarfélagsins á árinu 2004. Mikið líf í byggingaframkvæmdum Olafur Elfar Júlíusson tæknifræðingur var ráðinn skipulags- og byggingafulltrúi frá og með 1. janúar 2004. Á árinu 2004 vom gefin út 126 byggingaleyfi. Á meðal þess sem leyfi var veitt til voru sex leyfi til byggingar íbúðarhúsa, þrjú leyfi til byggingar á par- húsum, eitt leyfi til byggingar á 5 íbúða raðhúsi og fimm leyfi til að byggja bílageymslur. 29 leyfi voru veitt til byggingar frístundahúsa og sjö leyfi til viðbygginga og stækkunar á sömu húsagerð. 11 leyfi voru veitt til bygginga á geymsluskúrum og gestahúsum við frí- stundahús. Leyfi vom veitt til til að byggja við sjö atvinnuhús, þar af var eitt veitingahús. -127-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.