Goðasteinn - 01.09.2005, Síða 134

Goðasteinn - 01.09.2005, Síða 134
Sveitarfélög 2004 Goðasteinn 2005 Frá undirritun samninga við Heklu, Garp og Framtíðina í íþróttaúsinu í Þykkvabœ. Frá vinstri: Nína María Morávek, formaður Umf. Heklu, Berglind Kristinsdóttir, formaður Iþróttafélagsins Garps, Særún Sœmundsdóttir, formaður Umf. Framtíðarinnar, Ingvar Pétur Guðbjörnsson, formaður œskulýðs- og íþróttanefndar og Guðmundur Ingi Gunnlaugsson, sveitarstjóri. Mynd: Oli Már Aronsson Menningarmálanefnd vann að merkilegum endurbótum á manngerðum hellum í sveitarfélaginu auk fleiri verkefna I menningarmálum var haldið áfram endurbótum við hellana á Hellum í Landsveit, en þar er meðal annars stærsti manngerði hellir á íslandi. í tengslum við Töðugjaldahátíðina var svo staðið fyrir söngtónleikum í stóra hellinum og var mæting góð en allt að 200 gestir hafa komið á slíka tónleika sem eru orðnir árvissir. A árinu 2005 er áætlað að endurbótum á Hellum ljúki en þá er einnig áformað að hefj- ast handa við endurbætur á fleiri hellum í sveitarfélaginu. Manngerðir hellar eru menn- ingararfur sem hefur orðið útundan síðustu áratugina. Á árinu var keypt listaverk eftir Elías Hjörleifsson listamann sem bjó á Hellu síðustu árin sem hann lifði en hann lést um aldur fram árið 2001. Atvinnu- og ferðamálanefnd úthlutaði styrkjum og vann að göngustígagerð og skipulagningu á starfí upplýsingamiðstöðvar á árinu 2004 Starf atvinnu- og ferðamálanefndar var hefðbundið á árinu. Nefndin fer með stjórn Atvinnueflingarsjóðs Rangárþings ytra og úthlutaði úr sjóðnum eins og árin á undan. Eitt af þeim verkefnum sem nefndin hefur á sinni könnu er að fylgjast með atvinnuleysi og verður að teljast að mjög lítið atvinnuleysi hafi verið í sveitarfélaginu á árinu 2004. Mátti sjá svipað mynstur og árin á undan þar sem flestir eru án atvinnu yfir vetrartímann en svo fæstir yfir sumartímann. Nefndin sá aldrei ástæðu til að hafa verulegar áhyggjur af at- vinnuástandinu. Öflug fyrirtæki eru á svæðinu og þó nokkur samkeppni um vinnuafl. Með nefndinni hefur starfað Eymundur Gunnarsson atvinnu- og ferðamálafulltrúi og situr hann flesta fundi nefndarinnar. Hefur Eymundur unnið með nefndinni að göngustíga- áætlunum, skipulagningu á starfi upplýsingamiðstöðvar og fleiru. -132-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.