Goðasteinn - 01.09.2005, Page 145

Goðasteinn - 01.09.2005, Page 145
Goðasteinn 2005 Látnir 1998-2003 f. 3.10. 1956, búsettur í New York, kvæntur Anne Marie Carley, Mary Elizabeth Dempsey, f. 23.4. 1962, búsett í New York. James útskrifaðist frá Yorktown High Scool 1971, síðan frá Clarkson University í Potsdam í New York-ríki 1975 með BS-gráðu í eðlisfræði. Tók mast- erspróf í stærðfræði og tölvufræðum frá sama skóla 1977. James starfaði hjá IBM í New York í 6 ár að loknu námi og vann við forritun og fleira. Hann kvæntist Amy Ewing 1979, bjó með henni í Connecticut en þau skildu. James starfaði sem flugmaður og flugkennari um árabil í Connecticut. Hann fluttist til Islands 1994, hóf sambúð með Guðrúnu Markúsdóttur í Langagerði í Hvolhreppi þar sem þau stunduðu búskap ásamt öðrum störfum og bjó þar til dauðadags. Þau eignuðust soninn Markús James árið 1995. James starfaði hjá Tölvumyndum í Reykjavík á árunum 1999-2000, en rak fyrirtækið Gagnasýn ásamt Eiði Arnarsyni á árinu 2001. Hann stofnaði fyrirtækið Langagerði ehf. á þessu ári, þar sem ætlunin var að sinna margs konar tölvuþjónustu. James Joseph Dempsey kom hingað til lands ferðamaður fyrir um áratug. Hann kynntist þá Guðrúnu Markúsdóttur heimasætu í Langagerði og tókust með þeim ástir James átti að baki fjölbreytt nám og störf í heimalandi sínu Bandaríkjunum, meðal annars sem atvinnuflugmaður og tölvufræðingur. Hann var víðlesinn og fjöfróður, velti m.a. fyrir sér áhrifum sólgosa á ýmis náttúrufyrirbæri hér á jörð. Það virtist samt ekki vefjast fyrir honum að söðla um og fara að sinna búskap og ræktun hér við ystu höf. Hann nálgaðist verkefnið með skipulegum hætti, las allt sem hann komst yfir og ræddi við kunnáttumenn, varð þannig sjálfmenntaður í búfræðum en fór ekki alltaf troðnar slóðir. Það hefur þurft mikinn kjark til að söðla svo görsamlega um lífsstarf og takast á við svo ólík verkefni sem íslenskur landbúnaður er samanborið við fyrri störf hans og menntun, í raun að gerast land- námsmaður. En James tókst ætlunarverkið, að búa Guðrúnu konu sinni og Markúsi syni sínum gott og fallegt heimili. James var trúmaður og leyndardóminn á bak við að leysa erfitt verkefni vel af hendi sagði hann vera að kunna að biðja fyrir því. Blessuð sé minning hans. Magnús Finnbogason vann þessi minningarorð úr minningargreinum í Morgunblaðinu -143-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.