Goðasteinn - 01.09.2005, Side 150

Goðasteinn - 01.09.2005, Side 150
Látnir 2004 Goðasteinn 2005 s.l. brotnaði hann við fall og fór á sjúkrahús um stuttan tíma, en séð varð hvert stefndi sem varð á hjúkrunarheimilinu að Lundi 11. júní, þegar hann andaðist. Útför hans fór fram frá Ásólfsskálakirkju 18. júní 2004. Sr. Halldór Gunnarsson Fríður Guðmundsdóttir fæddist að Núpi í Fljótshlíð 4. júlí 1908. Hún lést á hjúkrunarheimili aldraðra í Víðinesi 10. júlí s.l. 96 ára að aldri en þar hafði hún dvalið frá árinu 2000 og notið góðrar umönnunar. Út- förin var gerð frá Breiðabólstaðarkirkju 17. júlí 2004. Foreldrar Fríðar voru hjónin Guðrún Pétursdóttir húsfreyja frá Blönduholti í Kjós, f. 1886, d. 1962 og Guðmundur Erlendsson frá Hlíðarenda í Fljótshlíð, bóndi og hreppstjóri að Núpi, f. 1883, d. 1969. Börn þeirra hjóna voru þessi í aldursröð: Fríður sem kvödd er hér í helgidóminum í dag, Leifur Ingi rakari í Reykjavík f. 1910, d. 1985 ókvæntur og bamlaus, og Pétur bóndi á Núpi f. 1912, d. 1997. Hann var kvæntur Önnu Guðjónsdóttur frá Litla-Kollabæ í Fljótshlíð f. 1922; hún býr í Reykjavík. Þau eignuðust 7 börn, en einn sonur þeirra er látinn. Fríður naut hefðbundinnar barnaskólamenntunar síns tíma og síðar lá leið hennar í Gagnfræðaskóla Akureyrar hvaðan hún lauk gagnfræðaprófi. Um 1930 hóf hún störf hjá frú Halldóru Pétursdóttur móðursystur sinni sem stofnaði og rak um áratuga skeið eða til dauðadags Hattabúðina Höddu við Hverfisgötu 35 í Reykjavík. Þar starfaði hún samfellt til ársins 1999 eða til 91 árs aldurs en þá knúði heilsubrestur hana til að hætta verslunarstörfum. Samtals starfaði hún í 69 ár við hattaverslunina, þar af rak hún hana ein síðustu 15 starfsár sín. Hún bjó alla starfsævi sína í húsinu sem hýsti hattabúðina að Hverfisgötu 35 en húsið reisti Kristinn vagnasmiður. Það voru margir sem litu við í hattabúðinni hjá Fríði, ekki síður í þeim tilgangi að lyfta andanum og þiggja kaffisopa en að máta og kaupa hatta. Einhverjir hafa haldið því fram að líklega hefði kaffihús í höndum Fríðar skilað meiri arði en hattabúð þótt sá rekstur hafi blómstrað í hennar höndum sem og flest annað sem hún tók sér fyrir hendur. Hún var lífslistamaður sem fólk laðaðist að, reyndar sama hvort það voru börn eða fullorðnir, konur eða karlar, umkomulausir umrenn- ingar eða efnafólk; hún umgekkst alla sem jafningja sína. Fríður var hugsjónakona og eldhugi og sökkti sér af elju ofan í öll þau verkefni sem hún á annað borð hafði áhuga á og tók að sér. Henni voru jafnréttismál ofar- -148-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.