Goðasteinn - 01.09.2005, Side 151

Goðasteinn - 01.09.2005, Side 151
Goðasteinn 2005 Látnir 2004 lega í huga, réttlæti og náungakærleikur. Með þessar grunnhugsjónir sínar hóf hún ra.a. baráttu fyrir eflingu íþróttafélags kvenna og var þar í framvarðasveit allt frá stofnun þess árið 1934 til ársins 1998. Hugurinn fylgdi félaginu þótt líkamlegur þróttur væri farinn að gefa sig og einatt var hún að velta fyrir sér hvernig helst mætti sveigja starfsemi félagsins að þörfum barna og unglinga. Henni var upp- eldishlutverk íþróttafélaga ofarlega í huga og hvernig félögin gætu og megnuðu að vera og veita ungviðinu sem bestu og heilbrigðustu fyrirmynd til eftirfylgdar. Þannig tengdi hún bindindismál íþróttahreyfingunni og stuðlaði að því að IK beitti sér fyrir landsátaki innan íþróttahreyfingarinnar gegn áfengisbölinu. Fríður hafði svo sannarlega mótandi áhrif á samferðarfólk sitt með glaðlegri, yfirvegaðri framgöngu sinni, hugsjónum, heiðarleika og velvilja í hvers manns garð. Frá ungum aldri lagði hún sig eftir því að vinna að almannaheill og flestir sem til hennar leituðu fengu úrlausnir erinda sinna, svo lengi sem þau leiddu til góðs. Mér skilst að þær sem yngri voru í ÍK hafi snemma komist að því að nafn Fríðar var lykill sem opnaði þeim margar dyr. Svo var einnig um marga aðra. Fríður var öflug íþróttakona og stundaði skíði, leikfimi, sund og útivist af miklu kappi. Hún átti sinn stóra þátt í því að Skíðaskálinn Laugarból í Skálafelli var reistur af stórhug ÍK-félaga árið 1938. Skálinn varð síðan eins konar miðstöð félagsmanna jafnt vetur sem sumar og þar naut Fríður sín vel við að hlúa að sín- um ungu vinum með kakói og annarri vel þeginni aðhlynningu, enda margir sem þangað komu einvörðungu komnir til að njóta nærveru hennar. Þegar vel lá á Fríði átti hún til að þruma Gunnarshólma blaðalaust af innlifun af palli skálans. Til margra ára annaðist hún útleigu skálans og í gegnum þau viðskipti kynntist hún og eignaðist marga góða vini. Þótt Fríður Guðmundsdóttir hafi verið smávaxin, fíngerð og rólynd kona ber flestum saman um að af henni hafi gustað. Þannig segja mér bróðurdætur hennar að þegar hún kom í heimsókn að Núpi hafi engu verið líkar en að húsið hafi skyndilega fyllst af fólki. Enda var það svo að þegar fréttist af væntanlegri heim- sókn hennar biðu stórir sem smáir í óþreyju eftir að hún birtist. Fríður var mjög pólitísk og sagðist hafa fæðst inn í Sjálfstæðisflokkinn og mundi fylgja honum ef hann yrði sjálfum sér samkvæmur meðan hún lifði. Hún var afar gamansöm og naut þess að líta á lífið og tilveruna frá öðru sjónarhomi en þessu daufa daglega. Sr. Önundur Björnsson Kæru Rangæingar! Stöndum vörð um héraðsritið okkar GOÐASTEIN -149-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.