Goðasteinn - 01.09.2005, Page 153

Goðasteinn - 01.09.2005, Page 153
Goðasteinn 2005 Látnir 2004 Árið 1987 brugðu þau búi vegna heilsubrests og fluttu á Hvolsvöll. Karl lést 24. apríl árið 2000 þannig að það voru upp á dag fjögur ár á milli þeirra hjóna. Guðfinna og Karl eignuðust sex börn en fimm komust á legg. Elsta barnið, óskírð telpa, lést aðeins vikugömul, var fædd 24. okt. 1949. Næst leit dagsins ljós Margrét, f. 21. okt. 1955, búsett í Reykjavík. Hún var gift Davíð Jóhannessyni og eiga þau þrjú börn og eitt barnabarn. Hallbjörg, f. 12. okt. 1956, gift Stefáni Sveinbjörnssyni, búsett í Reykjavík og eiga þau þrjú börn og eitt barnabarn. Gunnar Helgi, f. 16. okt. 1957, kvæntur Berglindi Bergmann Gunnarsdóttur, þau eru bændur í Ey og eiga þrjú börn. Kristinn Arnar, f. 21. maí 1960. Hann á fjögur böm og er kona hans Irena Kamp og eru þau búsett á Hvammstanga. Yngst er svo Sigríður, f. 5. jan. 1965, gift Sölva Sölvasyni búsett á Siglufirði og eiga þau þrjú böm. Guðfinna og Karl lögðu metnað sinn í að ala böm sín upp af kostgæfni í gleði, hlýju og alúð. Þau stóðu saman í mótlæti sem meðlæti og öxluðu sameiginlega byrðar sem sjálfsagt hafa oft verið þungar fyrr á árum en þau voru mannkostafólk, bæði vel skapi farin, bjartsýn og dugleg. Heimili þeirra Guðfinnu og Karls stóð gestum og góðum vinum ætíð opið. Þangað þótti öllum gott að koma, enda Karl kátur, kíminn, söngvinn og skemmti- legur, Guðfinna aftur á móti ögn þyngri og höfðaði mjög til trúnaðartrausts fólks sem margt hvert naut þess að létta á sér og eiga í trúnaðarsambandi við hana. Trúnaði fremur en öðru brást hún aldrei. Hún var alltaf til staðar til að hlusta og hughreysta; eins konar klettur í ólgu sterkra strauma. Karl bóndi í Ey var einn af frumkvöðlum Karlakórs Rangæinga og söng með honum frá fyrstu tíð. Bæði voru þau hjón karlakórnum dýrmætir félagar sem kórinn stendur í þakkarskuld við og þakka kórfélagar alla samfylgd og ánægjulegt samstarf. Ekki skal gleymt þátttöku þeirra hjóna í starfi Félags aldraðra hér í Rangár- vallasýslu. Þar lögðu þau gjörva hönd að allri starfsemi félagsins og voru þar í framvarðasveit. Sr. Önundur Björnsson Guðjón Jónsson, Núpi II, Vestur-Eyj afj öllum Guðjón fæddist 13. september 1950 að Núpi II, hjónunum Jóni Einarssyni frá Nýjabæ og Auðbjörgu Jónínu Sigurðardóttur frá Suðurbænum að Núpi og var hann næstyngstur í hópi 12 systkina sem upp komust, en eftirlifandi eru: Guðrún, Kristín, Jóna, Einar, Páll, Sigríður, Guðlaug, Hanna, Björg og Helgi. Heimili Jóns og Auðbjargar var heimili mikillar -151-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196

x

Goðasteinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.