Goðasteinn - 01.09.2005, Blaðsíða 156

Goðasteinn - 01.09.2005, Blaðsíða 156
Látnir 2004 Goðasteinn 2005 annars hjá eiginkonum skipstjóranna sem höfðu skipshafnir og landverkafólk manna sinna í fæði og húsnæði. A einni vertíðinni hitti hún Sigurbjart Guðjónsson frá Þykkvabæ og fluttist með honum í Þykkvabæ 1936. Þau gengu inn í búskap fósturforeldra hans í Há- varðarkoti, Sesselju Guðmundsdóttur frá Búð og Tyrfings Björnssonar frá Bryggj- um í Landeyjum. Fjölskylda Sigurbjarts tók Halldóru fagnandi og sambýli Halldóru og Sesselju var afar gott. Halldóra tók við matseld en annars önnuðust þær húshaldið saman og gengu báðar til allra starfa innan húss og utan. Heimilislífið í Hávarðarkoti var glaðlegt og margt fólk kom þangað til að hitta Tyrfing vegna starfa hans sem oddvita og seinna Sigurbjart sem tók við af honum og var líka organisti kirkjunnar. Halldóra stóð því alla tíð fyrir miklu heimilishaldi og gestamóttöku og fórst það frábærlega með dugnaði sínum og þýðri og fágaðri framkomu. Hún lagði sjaldnast fram skoðanir sínar í umfangsmiklum umræðum sem fóru fram í eldhúsinu hennar en þegar á reyndi kom í ljós að þær voru fyrir hendi. Hún sá dýpt og vídd margra mála og þegar henni leist svo lagði hún skoðanir sínar fram af fágun og velvild. Tvær systur hennar komu til að vinna hjá henni, Sigríður og Klara. Báðar giftust mönnum úr Þykkvabæ, Sigríður giftst Yngva Markússyni frá Dísukoti og þau bjuggu í Odds Parti og Klara átti Hákon Hafliðason frá Búð og þau bjuggu í Háteigi. Þessar samvistir og samgangur við nágranna glöddu Halldóru ævinlega. Halldóra og Sigurbjartur giftust 18. mars 1944. Þau eignuðust fjögur börn. Gíslína fæddist 1937 og er gift Hafsteini Einarssyni. Guðjón fæddist 1940 og dó af slysförum 1953 sem varð foreldrum hans mikil sorg sem vonlegt var. Hjördís fæddist 1943. Maður hennar er Páll Guðbrandsson. Guðjón Ólafur fæddist 1955, kona hans er Guðrún Barbara Tryggvadóttir. Bamabörn Halldóru og Sigurbjarts voru 9 og þeirra börn 24 og þau áttu eitt barnabarnabarnabarn. Halldóra og Sigurbjartur bjuggu með Hjördísi og Páli og Gíslína og Hafsteinn bjuggu í næsta húsi. Arið 1991 fluttu þau að nokkru til Reykjavrkur og bjuggu með Guðjóni og Guðrúnu og fluttu alflutt 1997. Sigurbjartur varð bráðkvaddur að heimili þeirra árið 2003. Halldóra var þá orðin næstum blind og fluttist aftur í Hávarðarkot. Hún fór á Sjúkrahús Suðurlands á Selfossi 17. nóvember 2004 og þaðan að Lundi hinn 21. desember. Hún dó þar rúmri viku síðar, 28. desember. Hún var jarðsungin frá Þykkvabæjarkirkju og lögð til hvíldar þar í kirkjugarðinum 8. janúar 2005. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir -154-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.