Goðasteinn - 01.09.2005, Síða 158

Goðasteinn - 01.09.2005, Síða 158
Látnir 2004 Goðasteinn 2005 Hermann vann ungur við að fylgjast með mæðuveikigirðingum á hálendinu og háaldraður gekk hann þar um með Baldri sonarsyni sínum og mundi enn öll örnefnin. Hann tók þátt í að setja upp rafstöð á Hjálmsstöðum í Laugardal og hugðist um tíma leggja fyrir sig vinnu að rafvæðingu. Lífsstarf hans varð þó á sviði bókhalds og endurskoðunar, enda var hann glöggur á tölur. Hann vann á veturna frá 1932 til 1938 við verslunar- og skrifstofustörf í Sandgerði og Keflavík og var tollvörður í Reykjavík um ársskeið til 1939. Þá fluttist hann til Vestmanna- eyja og varð tollvörður þar og yfirtollvörður frá 1942 til 1946. Hann var þá líka fréttaritari útvarpsins og gegndi fleiri opinberum störfum og var líka í forystu félagsstarfs Rangæinga í Vestmannaeyjum. Hann fluttist til Reykjavrkur 1946 og varð starfsmaður í tollendurskoðunardeild Rikisendurskoðunarinnar í Reykjavík og svo fulltrúi þar. Kona Hermanns var Laufey Helgadóttir frá Vík í Mýrdal. Þau gengu í hjóna- band 15. júní 1946. Þau eignuðust tvö böm, Guðríði sem er gift Þráni Ingólfssyni og Gústaf Helga, hann var giftur Olöfu S. Baldursdóttur en þau skildu. Hermann og Laufey bjuggu fyrst að Nýlendugötu 22 en byggðu svo að Fornhaga 22 og fluttu þangað 1953. Hermann starfaði í bræðrafélagi Nessóknar og sat þar í stjórn og tók þátt í uppbyggingu safnaðarstarfsins. Laufey lést 22. febrúar 1995. Hermann dó 5. febrúar 2004. Hann var jarðsunginn frá Neskirkju 18. febrúar og lagður til hvfldar í kirkjugarðinum í Fossvogi. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir Ingibjörg Svava Helgadóttir frá Hlíðarenda í Fljótshlíð Ingibjörg Svava fæddist 31. desember 1912 á Hlíðarenda foreldrum sínum, hjónunum Helga Erlendssyni frá Hlíðarenda og Kristínu Eyjólfsdóttur frá Hofi í Öræfum og var hún næstelst fimm systkina. Tvö þeirra, Margrét Jóna og ísleifur, dóu barnung, Guðjón lést 2002 og eftirlifandi er Gunnar. Helgi hafði búið á heimili foreldra sinna og tók við búinu af bróður sínum 1913, en heimilið á Hlíðarenda var mannmargt, ferðaþjónustuheimili þess tíma þar sem ferðir til Eyfellinga og Skaftfellinga að sunnan enduðu og við tók leiðsögn yfir óbrúuð vötn á hestum að Seljalandi þar sem Vatna-Brandur beið með bíl sinn til áframhaldandi ferðar eða leiðsögn bónd- ans og heimilisfólks inn í Þórsmörk. Svava tókst ung á við þjónustu við ferðafólkið, ná í hestana, þurrka föt ferða- manna, hjálpa móður við veitingar og vera með heimilisfólki við bústörfin öll. Og nálægð kirkjunnar kallaði á það listræna í fari hennar, að eiga trúna og vonina, -156-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.