Goðasteinn - 01.09.2005, Side 159

Goðasteinn - 01.09.2005, Side 159
Goðasteinn 2005 Látnir 2004 njóta tóna orgelsins, hrífast með lögunum og sálmunum og fá þannig næringu fyrir hjartagleðina sem geislaði frá henni. Tvítug kynntist hún séntilmanninum Ingvari Þórðarsyni sem keyrði farþega úr Reykjavík að Hlíðarenda. Kynni þeirra voru sérstök, bíltúr og kaffiboð að Hemlu og ástin kviknaði sem fylgdi þeim ævilangt með gagnkvæmri virðingu og tillits- semi. Þau giftust 2. júní 1934 og stofnuðu heimili í Reykjavík. Þar fæddust bömin þeirra, Dóra 1936, Helgi 1938 og Kristín 1945, en hún fékk fullorðin alvarlegt höfuðmein og lést 1987. Svava naut þess að vera húsamóðir heima og hugsa um bömin sín, sauma, prjóna og hekla, nær öll föt og Ingvar vann heimilinu við ýmis störf, einkum bifreiðaakstur, en alltaf var farið á sumrin og dvalið eins lengi og þau gátu á Hlíðarenda þar sem tekið var þátt í sumarönnum og riðið út á gæðingum. 1948 fluttu þau að Rauðuskriðum sem bróðir hennar Guðjón hafði byggt úr Hlíðarendatorfunni tveimur árum áður. Draumurinn þeirra var að búa á jörð nálægt Hlíðarenda, yrkja og bæta og njóta fegurðar fjallahringsins. Það var ekki auðvelt að koma úr þægindum höfuðborgarinnar að Rauðuskriðum eftir Heklugosið, í húsið án rafmagns og síma og verða að senda börnin frá sér að Hlíðarenda á veturna til þess að þau gætu sótt þaðan skóla. Jörð og hús voru smátt og smátt bætt, tún ræktuð af dug þeirra beggja og samheldni og bústofninn stækk- aði og síðast voru þar 17 kýr handmjólkaðar, sem sannarlega reyndi á, en það var aldrei viðurkennt af henni. Börnin sóttu síðan nám að Skógum og stofnuðu sín heimili eftir það. 1963 brugðu þau búi og fluttu til Reykjavíkur og unnu þar, en á sumrin var farið að Hlíðarenda, þar sem þau áttu sitt annað heimili í gamla íbúðarhúsinu. Þau tóku þar við hlutverki foreldra hennar frá æsku hennar, að leiðbeina gestum á sögustað, koma til kirkju og veita kirkjukaffi, já með mikilli gleði að taka á móti gestum af kærleika og umhyggju. Þannig liðu árin. Þau fóru í ferðalög og nutu samfélagsins með fólkinu sínu. Svava var glaðlynd, stundum með svolítinn galsa og gat verið ákveðin og fylgin sér. Hún var traust og þegar móti blés sagði hún gjarnan: „Það er svo gott þegar allir hjálpast að.“ Svava fékk meinsemd í bein og mjöðm og gekkst undir aðgerðir og maður hennar naut þess þá að vera henni til hjúkrunar og hjálpar. Hann lést í árslok 1998. Svava bjó þá áfram á heimili þeirra að Neðstaleiti með styrk bama sinna og barnabarna í tæpt ár, en flutti þá á Hvolsvöll og var þar á heimili sonar síns Helga og fjölskyldu hans í um tvo mánuði, þar til hún flutti á Dvalarheimili aldraðra að Kirkjuhvoli í febrúar árið 2000. Á Kirkjuhvoli naut hún góðrar umhyggju en þegar heilsu hennar hrakaði enn meir flutti hún á hjúkrunarheimilið að Lundi í júlí 2002. Eitt sálmavers sem hún -157-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.