Goðasteinn - 01.09.2005, Síða 167

Goðasteinn - 01.09.2005, Síða 167
Goðasteinn 2005 Látnir 2004 Júlía Guðrún Jónsdóttir, Vestri-Tungu, Vestur-Landeyjum Júlía Guðrún fæddist 15. febrúar 1918 foreldrum sínum, hjónunum Jóni Brandssyni frá Þorkötlustöðum í Grindavík og Magneu Steinunni Jónsdóttur frá Stóru- Vogum í Vatnleysustrandarhreppi þar sem þau bjuggu og var Júlía elst 10 systkina. Eftirlifandi eru Þorgeir, Gunnar, Anna, Ólöf, Auður og Magnea. Barnungri var Júlíu komið í fóstur til Arna Guð- brandssonar og Guðrúnar Jónsdóttur í Miðdalskoti í Laugardal þar sem hún ólst upp sem fósturdóttir þeirra en flest barna þeirra voru þá flutt að heiman. Hjá þeim naut hún alls hins besta, gekk í barnaskóla og lauk honum með frábærum vitnisburði sem bar vitni um greind hennar, nákvæmni og listræna hæfileika sem sannarlega komu betur síðar í ljós. Um tvítugt fór hún til vinnu í Reykjavík og vann víða, bæði í vist og á mat- sölustað þar sem hún kynntist manni sínum Guðjóni Guðmundi Torfasyni, plötu- og ketilsmið sem vann þá í vélsmiðjunni Hamri. Þau giftu sig 13. janúar 1945 og stofnuðu sitt heimili í Kópavogi þar sem fyrstu börnin þeirra fæddust, Guðrún Stefanía 1945 og Arni Ólafur 1950. Einmitt það ár keyptu þau Vestri-Tungu í Vestur-Landeyjum sem hafði þá verið í eyði í tvö ár og hófu þar búskap. Júlía varð bóndinn heima í Vestri-Tungu þar sem Guð- jón vann þá hjá Stálsmiðjunni sem járnsmiður víða um land við erfið úrlausnar- efni sem hann leysti vel af hendi en kom heim eins oft og möguleikar voru og tók sitt sumarleyfi við heyskap heima. Búið þeirra stækkaði smátt og smátt. Fjósið byggt 1956 og hlaðan byggð 1969. Yngsta dóttir þeirra Sigrún Erla fæddist 1957. 1960 kom Guðjón nær heimili sínu með sinn vinnustað og hóf þá störf í vélsmiðju Kaupfélags Rangæinga á Hvolsvelli en upp frá því tókust hjónin á við ræktun og þurrkun jarðarinnar. Júlía var á sinn eftirminnilega hátt bóndi heimilisins, vann öll verk úti og inni, fóðraði dýrin vel og talaði við þau öll. Hún var jafnframt húsmóðir hins gamla tíma þar sem unnið var úr öllum mat sem til féll, tók vel og fagnandi á móti gest- um, hugsaði um garðinn sinn og blómin, saumaði og prjónaði öll föt á fjölskyld- una með þeim hætti að ekki varð betur gert. Hún tók þátt í störfum kvenfélagsins Bergþóru og varð síðar gerður heiðursfélagi, sem gladdi hana. Arin liðu, dæturnar stofnuðu sín heimili og fluttu að heiman og barnabömin fóru að koma í heimsókn sem glöddu afa og ömmu ómælt. Guðrún Jóhanna, elsta bamabarn þeirra, ólst upp hjá þeim til unglingsára og varð sem dóttir þeirra, svo mjög var glaðst með henni, hugsað um og vakað yfir. -165-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.