Goðasteinn - 01.09.2005, Side 174

Goðasteinn - 01.09.2005, Side 174
Látnir 2004 Goðasteinn 2005 húsfreyju, dóttur hjónanna Vilmundar Árnasonar og Guðrúnar Jónsdóttur. Þau voru tvö ár á Geldingalæk áður en þau byggðu árið 1953 nýbýlið Hjarðarbrekku úr landi Lambaga þar sem þau bjuggu allt til ársins 1999 er þau fluttu á Selfoss. Þeim varð þriggja barna auðið og eru þau þessi í aldursröð: 1. Rúnar á Torfastöðum í Fljótshlíð, kona hans er Helga Sigurðardóttir og eignuðust þau fjögur börn en misstu hið elsta þeirra, 2. Þórunn Svala í Reykjavrk, maður hennar er Svavar Valur Jóhannesson og eignuðust þau tvo syni en hinn eldri þeirra, Sindri, er látinn, 3. Guðrún Bára á Selfossi, maður hennar er Árni Snævar Magnússon og eiga þau eina dóttur. Áður eignaðist Sigríður dótturina Elsie Júníusdóttur, maður hennar er Runólfur Haraldsson, þau eiga heima á Selfossi og eiga þau þrjú börn. Barnabarnabörnin eru 10 talsins. Ólafur var náttúrubam og útivistar. Hann unni íslenskri mold, svo mildri um mýrarnar og völlinn, og ljómandi af mannlegri hamingju. Og hann dáðist að fegurð landsins, bæði á vetur og sumar. Hann var viðbrigða gestrisinn og kunni allra manna best að taka á móti fólki og gleðja það með ánægjusamri orðræðu og góðgjörðum, enda var hann sannkallaður höfðingi í lund og rausnarlegur í gjöf- um. Hann var fæddur bóndi, hneigður fyrir skepnuhald, og átti búskapurinn hug hans allan. Hann var mikill heyskaparmaður; naut þess að sjá sláttuvélarskúffuna taka grasið og skila heyinu í gróskumikla binginn stóra; andaði glaður að sér blessaðri anganinni af þuiri töðu. Hann var sæll á vetrin, þegar hann fann heitan ilminn af ánum leggja út úr fjárhúsdyrunum. Hann horfði á þær stoltur og þekkti svipinn á þeim öllum þar sem þær þyrptust að garðanum og stungu nefjunum inn í góðu lyktina. Og hann hafði þessa þykku, sigggrónu hönd og hlýja lófa sem tekur varlega um hornið á kindinni, neðst til þess að það brotni ekki. Þau Sigríður byggðu upp jörðina Hjarðarbrekku af dugnaði og miklum mynd- arskap, reistu íbúðarhús, útihús og hlöður. Búskaparárið skiptist í fjögur afmörkuð tímabil: Á vorin sauðburður, vallarávinnsla og rúningur. Á sumrin heyskapur. Á haustin fjallferðir, réttir og sláturtíð. Á veturna gegningar og heimilisstörfin mörgu. Frá 1976 bjuggu Bára dóttir þeirra og Árni maður hennar með þeim á jörðinni. Eitt var það sem mjög einkenndi Ólaf en það var hve barngóður hann var. Börn hændust mjög að honum. í Hjarðarbrekku var sem oftast hópur barna í sveit á sumrin og það er síst að taka of djúpt í árinni þótt sagt sé að Ólafur hafi átt ákaf- lega gott með að umgangast þau. Æ síðar eftir að börnin urðu fullorðin sýndu þau heimilisfólkinu tryggð og þakklátssemi. Og það veit ég af afspurn að þeim þótti mikið góður viðurgemingurinn hjá Sigríði húsfreyju. Þarna hnýttust vináttubönd sem ekki slitnuðu síðan. -172-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.