Goðasteinn - 01.09.2005, Side 178

Goðasteinn - 01.09.2005, Side 178
Látnir 2004 Goðasteinn 2005 heimilinu frá átta ára aldri til unglingsára, svo kært var honum að vera hjá ömmu sinni og afa og vera með bræðrunum. Jón og Olafur bjuggu öll árin heima með foreldrum sínum félagsbúi, samhentir en þó ólrkir. Ætíð gengu þeir að störfum sínum með sama hætti, Ólafur sló, Jón sneri og rakaði og það þurfti ekki mörg orð þeirra í millum því þeir eins og vissu hvað hvor um sig hugsaði og voru þannig einhuga í störfunum sínum og hjálp- semi við nágranna og sveitunga. Faðir þeirra andaðist 1982 og móðir þeirra andaðist 1989. Ólafur var þeirrar gerðar að hann vildi ætíð vera sjálfum sér nógur og geta í öllum efnum treyst á sjálfan sig. Hann var algjörlega sjálfmenntaður og hafði þá hæfileika að geta unnið nær öll verk betur en aðrir og sem fjallamaður á afréttum var honum enginn fremri í að geta farið hættulega stíga eða að ná í kindur úr svelti. Með bróður sínum fór hann margar veiðiferðir upp í fjöllin eftir tófu eða mink sem komust ekki undan ef urðu í færi. Og með systur sinni og fjölskyldu hennar voru farnar ferðir um landið sem voru skipulagðar með tilhlökkun og ætíð famar í gleði með góðum minningum. Hann las sér til skemmtunar ljóð, nær allar ævisögur og skemmtisögur og lifði sig þá oft inn í sögurnar. Og þeir sem best þekktu hann, fengu lifandi lýsingar frásagna og oft hnittnar lausavísur með brosi hans og tvíræðum svip. Jón bróðir hans fékk heilablóðfall 1994 og var síðan sjúklingur til dánardags 2001. Olafur minnkaði þá við sig smátt og smátt í búskapnum, enda hafði hann ekki verið heilsuhraustur, verið astmaveikur frá 1970, fór í hjartaaðgerð 1993 þegar uppgötvaðist að hann hafði verið með hjartagalla og svo lærbrotnaði hann við fall 1998. Þessi áföll vildi hann bera einn og ekki ræða um við aðra. Innra með sér fagnaði hann áhuga systradætra sinna á að hefja skógrækt í Eyvindarholti þó orðin hans stundum gæfu annað í skyn. Hann undirbjó landið og keyrði í veg- inn og keypti fyrir stuttu litla skuðgröfu til að hreinsa upp úr skurðum, bæta landið og undirbúa nýja ræktun á jörðinni. Hann hófst handa haustið 2004 við að fjarlægja gamla súrheysturninn í Eyvindarholti sem hafði lokið sínu hlutverki og skyggði á bæinn og fegurð staðarins að hans mati. Hann tókst á við verkið einn á sinn hátt eins og öll önnur viðfangsefni í lífinu, staðráðinn í að sigra það verkfræðilega og framkvæmdarlega með sínu hugviti og tækjum. Það hefði áreiðanlega getað gengið eftir ef það hefði ekki gerst sem enginn er til frásagnar um 21. október s.l. þegar komið var að honum sjálfum brotnum eftir fall úr stiga við turninn sem hann hafði verið að takast á við. Ólafur var fluttur á Borgarspítalann í Reykjavík þar sem hann andaðist að kveldi 10. nóvember 2004. Útför hans fór fram frá Stóra-Dalskirkju 20. 11.2004. Sr. Halldór Gunnarsson -176-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.