Goðasteinn - 01.09.2005, Síða 179

Goðasteinn - 01.09.2005, Síða 179
Goðasteinn 2005 Látnir 2004 Ragnar Eyjólfsson frá Hvoltungu, Austur-Eyj afj öl lum Ragnar fæddist 4. júní 1910, foreldrum sínum í Hvoltungu, hjónunum Eyjólfi Halldórssyni frá Borgar- holti í Stokkseyrarhreppi og Torfhildi Guðnadóttur frá Forsæti í Vestur-Landeyjum. Hann átti fimm systur og eina hálfsystur og tvo uppeldisbræður, en eftirlifandi er aðeins Friðrik Jörgensen uppeldisbróðir hans. Foreldrar hans hófu búskap í gamla, fjölmenna Steinabænum 1895 en fluttu bæinn sinn 1904 upp í Steinabrekkur undir svonefndu Hvolhrauni og nefndu bæinn eftir það Hvoltungu. Jörðin var lítil og reyndi því á samhenta fjölskyldu að búa vel að litlu sem þau gerðu en Torfhildur var sérstök húsmóðir sem var alltaf tilbúin til hjálpar, að bera um- hyggju fyrir og hjúkra öðrum. Ragnar fór á fermingarári að vinna heimilinu á vertíð í Vestmannaeyjum og var upp frá því víða á vertíðum og einnig til sjós á bátum og togurum. 1932 keypti hann sér vörubíl í Vestmannaeyjum og fékk hann fluttan til lands og hóf upp frá því akstur með mjólk og vörur fyrir Eyfellinga við erfiðar aðstæður þess tíma og var hann brautryðjandi í þessari þjónustu með einn fyrsta vörubílinn undir Eyjafjöllum. 1938 kynntist hann eftirlifandi konu sinni, Sigríði Jósefsdóttur, frá Ormskoti og hófu þau sinn búskap í Hvoltungu ári síðar með foreldrum hans, systrum og uppeldisbræðrum. Nokkrum árum síðar byggði hann nýja burst við bæinn sem nefndist „austurí“ þar sem hann bjó með konu sinni og börnunum sem fæddust, Torfhildi Eyrúnu 1939, Einari Þór 1946 en hann var nýfæddur gefinn systur Eyjólfs, Þóru, og manni hennar Einari Sigurðssyni í Vestmannaeyjum, og Gunnari Jósef 1942. 1938 lést Eyjólfur og bjó þá Torfhildur með fóstursonum og dætrum vesturí en Geir Tryggvason uppeldisbróðir hans tók síðan smátt og smátt við búinu þar með fjölskyldu sinni. Austurí bjó Ragnar með sinni fjölskyldu, virti fjöllin sín sem hann smalaði með Bárði heitnum sem var allra fimastur og áræðnastur í fjöllunum en næst honum kom Ragnar sem þekkti öll kennileiti fjallsins og leiðir til uppgöngu. Gott var þau heim að sækja, fjölskylduna austurí, þar sem rósemi, friður og hlýja ríkti með gagnkvæmri ást og virðingu hjónanna, Ragnars og Sigríðar. 1952 tók Geir við öllu búinu í Hvoltungu og fluttist þá Ragnar með fjölskyldu sína til Reykjavíkur og stofnaði sitt heimili að Efstasundi 90 og hóf þá vinnu í Stálsmiðjunni þar sem hann vann upp frá því til sjötíu og fimm ára aldurs og var talinn þar sá sem alltaf var hægt að treysta á og trúa fyrir vandasömum viðfangs- efnum. Sigríður vann einnig út í frá eftir að börnin voru komin til fullorðinsára en -177-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.