Goðasteinn - 01.09.2005, Blaðsíða 190

Goðasteinn - 01.09.2005, Blaðsíða 190
Látnir 2004 Goðasteinn 2005 Vafalaust hefur Þórir þurft að taka til hendinni á uppvaxtarárum sínum á Sámsstöðum, enda mikið um að vera í sjálfri tilraunastöðinni með Klemenz við stjómvölinn, athafnasaman áhugmann um hvers konar ræktunarnýjungar, m.a. í korni sem hann þrautkannaði hvort unnt væri að koma á legg við íslenskar aðstæður. En þrátt fyrir starfsannir gaf Þórir sér tíma til íþróttaiðkana af ýmsum toga og má í þeim efnum geta þess að hann atti ósjaldan kappi við heimilis- hundinn í hlaupagreinum. Þórir keppti á ýmsum frjálsíþróttamótum sem haldin voru hér sunnanlands, m.a. á Þjórsártúni sem var einn helsti íþróttaleikvangur þess tíma á Suðurlandi. Það sem e.t.v. vakti mesta athygli manna í fari Þóris var nákvæmni hans, sér- lyndi og stórbrotið minni. Hann mundi nánast allar tölur og gat þulið átakalaust hlaupatíma manna, stökkhæðir og lengdir og hvað annað sem heyrði til talna þótt áratugir liðu frá atburðunum. Hann hafði ávallt allar tölur á hreinu, jafnvel frá löngu liðnum Ólympíuleikum, og ef hann var ekki viss, sem ekki kom oft fyrir, tjáði hann sig ekki um málið fyrr en hann var búinn að glöggva sig á hinu sanna. Hann var mikill áhugamaður um körfubolta og sat m.a. í stjórn Körfuknatt- leikssambands Islands um tíma. Samferðarmenn hans af þeim vettvangi segja mér að hann hafi eiginlega verið frumkvöðull í tölfræði körfuboltaleikja, skráði nákvæmlega niður frammistöðu leikmanna, stigaskorun, villur, skotnýtingu, fráköst o.fl., þannig að allar slíkar tölur voru borðleggjandi að þeim leikjum loknum sem hann sótti. Við þetta bættist að rithönd hans var slík að helst minnti á koparstungu þannig að menn þurftu ekki að geta sér til um hvað það var sem Þórir skráði. Að hefðbundinni barnaskólgöngu lokinni árið 1950 lá leið Þóris í Skógaskóla undir Eyjafjöllum. Þar eignaðist hann marga góða vini sem hann hélt sambandi við til æviloka. Frá Skógum hélt hann árið 1953 til náms við Menntaskólann að Laugarvatni og lauk þaðan stúdentsprófi vorið 1957. Þar bast hann einnig tryggð- arböndum við nokkra skólafélaga sína sem entust meðan hann lifði. Þórir gerði nokkurt hlé á skólagöngu sinni til að afla sér tekna og var m.a. til sjós og við fleiri störf. Hann hóf síðan nám við viðskiptadeild H.í. og lauk þaðan prófi árið 1969. Mest allan sinn starfsferil vann hann hjá Fiskifélagi íslands við almenn skrifstofustörf og síðar sem fulltrúi. Við stofnun Fiskistofu var Fiskifélagið lagt niður í sinni fyrri mynd og starfsemi þess sett undir Fiskistofu hvar Þórir vann til starfsloka á síðasta ári. Þórir hafði gríðarlegan áhuga á jazztónlist og þeim tónlistarmönnum sem henni tengdust og hana léku. Það má eiginlega segja það sama um þekkingu hans og minni á því sviði og íþróttasviðinu - hann var hreinlega eins og gangandi alfræðibók um jazz. Hann eignaðist marga góða vini af þeim vettvangi sem sjá má og heyra hér í kirkjunni í dag en þess má geta að fyrstu kynni sín af jazzi og túlkun hafði Verharður Linnett, sá landskunni jazzunnandi og útvarpsmaður, úr -188-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196

x

Goðasteinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.