Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 13

Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 13
Clark Gable nú um, sem saknaði móðurblíðunn- ar. Æska Clarks varð því döpur, þótt faðir hans væri honum ást- ríkur, gat stjúpan aldrei gengið Clark í móðurstað. Clark Gable óx upp sem hver annar verkamannssonur. Hann varð strax að fara að létta undir með heimilinu, þegar kraftar hans leyfðu það. Þegar hann hafði aldur til réðist hann til starfa í gúmmíverksmiðju í borginni. En Clark undi illa hag sínum. Hann langaði út í heiminn, og er honum bauðst smávægilegt starf hjá umferðaleikflokki, sem kom til borgarinnar, hafði faðir hans ekki brjóst til þess að meina hon- um að taka það að sér og freista gæfunnar annarsstaðar. Clark ferðaðist nú um með leik- flokknum. Hann var ungur, rösk- ur og heldur laglegur piltur, þótt ekki þætti hann nú sérstaklega eftirsóknarverður herra á þeim árum. En þetta var hálfgert hundalíf. Leikflokkurinn þótti ekki sérlega merkilegur og smám- saman týndust leikararnir úr lest- inni og nýir byrjendur komu í þeirra stað. Loks hafði Clark einn- ig fengið nóg af félagsskapnum. Clark Gable hafði nú komizt í kynni við konu eina, er Josephina Dillon hét, hún var góð leikkona og um tvítugt STJÖRNUR 13
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.