Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 18

Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 18
Ég er yður þakklát ef ég má að- eins bíða héma stundarkom, unz ég er laus við þessa óþokka. En ég vil ógjarna tefja yður meir en nauðsyn krefur. Mætti ég biðja yður að líta út um gluggan og sjá hvort mennirnir eru ekki horfnir. Haraldur slökkti aðalljósin og gægðist út með þykkum glugga- tjöldunum, stúlkan gekk einnig út að glugganum og horfði út í myrkrið. — Þeir eru þama enn, stundi hún. Sjáið þér. þarna út við skóg- arbrúnina? Jú, Haraldur sá skugga tveggja stórvaxinna karlmanna bera við. — Eigið þér heima langt héðan? spurði hann. — Dálítið, svaraði hún. Það er um það bil stundarfjórðungs gangur. Ef þér hafið síma væri kannski reynandi að panta bíl. En það er svo erfitt að fá bíl um þetta leyti, bætti hún við vonleysislega. — Já, það er líklega vonlaust, svaraði hann. En auðvitað get ég labbað með yður. Finnst yður kannski of langt að bíða á meðan ég hita tesopann? — Það er bara hún mamma, sem ég er að hugsa um, svaraði stúlkan. Hún vakir alltaf eftir mér þegar ég er ekki heima. Ég hugsa að hún sé farin að óttast um mig. En mér þykir svo leiðinlegt að þurfa að ónáða yður svona. —Það er ekkert, svaraði Har- aldur, mér var það sönn ánægja að fá heimsókn yðar Og það verður bara gaman að labba með yður stundarkom í góða veðrinu. ÞEGAR ÞAU komu út úr hús- inu sáu þau að mennirnir tveir fjarlægðust. Hún þrýsti sér ótta- slegin að honum, og þannig gengu þau þegjandi um stund. Hann hélt undir hönd henni. Honum gazt vel að þessari stúlku og naut þess að vera verndari hennar. Honum fannst leiðin alltof stutt. Nú komu þau að sniðgötu af aðalbrautinni. Þá staðnæmdist stúlkan og sagði: —Þakka yður nú kærlega fyrir. Það er ekki vert að þér fylgið mér lengra. Ég er viss um að mamma situr við gluggan ... Og ef hún sér að ókunnugur karlmaður er í fylgd með mér ... Hún hló glað- lega. — Eins og þér viljið, svaraði Haraldur hæversklega. En gætum við ekki mælt okkur mót annað kvöld og borðað saman kvöld- verð? Hún var hvorki harðbrjósta né vanþakklát. I tíu mínútur stóðu þau þarna við vegarskilin, ung stúlka og ungur maður, og honum fannst hann hafa þekkt hana alla sína ævi. Hún hét honum því að mæta honum hér á þessum stað klukkan átta annað kvöld. Svo sá hann hana hverfa út í rökkrið. í sælli leiðslu gekk Haraldur 18 STJÖRNUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.