Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 33
borðið situr Dennis Morgan og
hvíslar einhverju að fallegri
stúlku, og rétt áðan gekk hún
framhjá Nelson Eddy og döm-
unni hans.
Eftir kvöldverðin er dans úti
í upplýstum aldingarðinum og þá
hefur hún kannski týnt Van
Johnson, en Errol Flynn hefur
fundið hana, og hvíslar að henni
í dansinum: „Þér eruð yndisleg-
asta stúlkan í heiminum, ef ég
þyrði myndi ég bera yður á örm-
um mínum þangað sem við gæt-
um verið saman ein.“ En auðvit-
að þorir hann það ekki. En alla
ævi sína mun María okkar minn-
ast þess, að Errol Flynn hefur
sjálfur sagt þetta.
í tungsskininu er svo farið í
ýmsa leiki til tilbreytingar. Herr-
an rænir öðrum skó þeirrar
stúlku, sem hann er hrifnastur
af, hún verður sjálf að fara og
leita hans úti í skóginum. Og það
gerir hún. Þar sem skórinn er er
einnig unga manninn að finna —
og himnaríki á jörð.
OG ÞANNIG líður vikan eins
og í draumi. Alltaf er eitthvað
nýtt og óvænt að ske, tilbreyttnin
er takmarkalaus. Þetta fyrirtæki
er rekið eftir mjög ströngum og
nákvæmum reglum. Staðgengl-
ar kvikmyndastjarnanna eru fast-
ráðnir starfsmenn og einn tekur
við af öðrum að leika sitt hlut-
Pat Fitzgerald
verk, eins og' í sjónleik. Hin allra
ófríðasta stúlka fær jafn marga
aðdáendur og hin fallega, öllum
er gert jafnt undir höfði, sem
greitt hafa sinn aðgangseyri að
paradísinni. En auðvitað verða
þessir herrar að vera mannþekkj-
sxjöenus 33