Stjörnur - 01.02.1950, Qupperneq 39

Stjörnur - 01.02.1950, Qupperneq 39
unt Titgríd °9 RosseHni. nokkurri manneskju? Henni er það ljóst, að sem listamaður hef- ur hún skildum að gegna við að- dáendur sína. Hiin ann öðrum manni en þeim sem hún er gift. Hún hefur hreinskilnislega ját- að það fyrir eiginmanni sínum og beðið hann um skilnað. Hefði hann farið að óskum hennar. svo sem .eðlilegast hefði verið, myndi hún strax hafa getað gifzt þeim manni, sem hún nú elskar. Rossilini kvað það ekki þurfa að vera neitt leyndarmál lengur, að hann og Ingrid Berman ætli að gifta sig strax og unnt sé. Haldi dr. Lindström fast við ákvörðun sína um það, að neita að fallast á skilnað, mun Ingrid Bergman láta evrópiskan dómstól leysa sig frá hjúskap við dr. Lindström. Þvermóðska hans getur tafið það að við giftum okkur, en ekki kom- ið í veg fyrir það, sagði Rosselini. Spurningu yðar viðvíkjandi Mynd þessi er tekin á eyjunni Stromboli, þar sem þau voru að kvikmynda s.l. sumar. amerískum blaðaskrifum um vamtanlega barneign Ingrid Berg- man finnst mér ekki ástæða til að svara. Hvern skyldi varða um það, hvort hún á von á barni eða ekki? Ingrid hefur tekið mjög nærri sér allt það umtal sem skilnaðar- mál hennar og ástarævintýri hef- ur vakið. Er þessi nýi orðrómur komst á kreik varð henni svo mik- ið um það, að hún fékk taugaá- fall og varð að vera undir læknis- hendi. ★ Allra nýjustu frcttir. Dr. Lindström mun nú hafa fall- izt á skilnaðinn. Nokkurn tíma mun þó taka að koma þessu öllu um kring. stjörnur 39

x

Stjörnur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.