Stjörnur - 01.02.1950, Síða 48

Stjörnur - 01.02.1950, Síða 48
Dftosleikuriiiff. Smáþáttur eftir Dagbjörtu Daníels VIÐ ætluóum á dansleik, vinkona mín og ég. Við bjuggum okkur sem bezt við gátum, svo var haldið á stað. Þegar við vorum búnar að koma káp- ' unum okkar fyrir í fatageymslunni, bað vinkonan mig að koma með sér inn í snyrtiklefann, þvi hún ætlaði að hressa upp á útlit sitt Ég var nú með nýtt permanett og gat því lítið bætt mitt út- lit. Ég hafði aldrei verið lagleg og fríkk- aði víst lítið þótt ég færi að klessa á mig málningu. Það voru helzt augun, sem gátu talizt falleg, „brún og skær,“ eins og einhver vinveittur hafði orðað það. En Dóra, svo hét vinkona mín, hún var nú heldur nákvæmari með sig. Hún málaði sig, púðraði og greiddi sér scm bezt hún gat. Já, nú á það að hrífa, hugsaði ég. „Hvernig er hárið á mér?“ spurði hún, þegar hún var búin að greiða hvern lokk fyrir sig og hringja Jrá upp á fing- ur sér. „Þetta er ágætt," sagði ég, og hélt að >* ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆ þessum ófyrirleitna óþokka tilhlýðilega ráðningu. Ekkert var hressi- legra en góð slagsmál að að gefnu tilefni. — Oskið þér eftir því hér inni eða fyrir utan? spurði hann. — Fyrir utan, ef herran vill vera svo elskulegur, svaraði Joe með sínu breiða glotti. Þessar dyr vita inn í portið. — Eins og þér viljið, svaraði Sam. Toní hljóp á eftir honum, en hann vék henni frá sér. Hún stóð kyrr og horfði á eftir þeim. Um leið og þeir hurfu út um dyrnar snéri Joe sér við. Sam veitti því ekki athygli að hann gaf þrem mönnum, er sátu í salnum, merki. Þeir risu á fætur og fylgdu þeim eftir. — Sam! hrópaði hún. En hann anzaði henni ekki. Fólki fór að þykja þetta háttalag undarlegt. En um leið fór hljóm- sveitin að leika fjörugt danslag, og enginn hugsaði meir um það hvað væri að gerazt úti í portinu. Myndin d siðu 43 er af Lizabeth Scott. 48 STJÖRNUR

x

Stjörnur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.