Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 51

Stjörnur - 01.02.1950, Blaðsíða 51
Okkar á milli Framh. af sfðu 2. Dagbjört. — Greinin þín kom nokk- uð seint og fljótfærnisleg er hún. Það er iíklega rétt sem þú segir, að þú sért „nokk- uð góð að hugsa," en að allt breytist, þegar þú ferð að skrifa. Svo fer nú fyrir mörgum æfðari og reynJari rithöfundum en þér. Rúðlegging: Lestu góðar bækur og reyndu að mennta þig, á hvern hátt sem þér er unnt. Skólaganga er góð, en ekki nauðsynleg. En umfram allt: Það er meira um það vert, að vanda sig en að rubba miklu upp. Bréfið frá Grétu — verðum við held ég að birta orðrétt það ei svo stutt og laggott. - „Kæru Stjörnur. Ég þakka innilega fyr- ir aliar skemmulegu greinarnar og mvnd- irnar, sem þið birtið. En mér finnst bara of langur tirai líða á milli heftanna og er það vegna þess að ég hlakka svo mik- ið til þess að sjá það næsta. Og mörg kvöld- in hef ég veriff heima við að lesa þau, sem ég annars hefði verið einhversstað- ar úti, Jæja, ég ætla nú að snúa mér að efninti. Ég er búin að sjá myndir og ævi- ágrip margra frægra leikara, en aldrei hef rekizt á neitt um eina allra fegurstu og glæsilegustu leikkonu Hollywood, og það er Gene Tierney, og finnst mér það illa í'arið. Og langar mig þessvegna að biðja þig um upplýsingar og helzt mynd af henni. Og svo er það annar leikari, sem ég lief hvergt getað rekizt á mvnd eða grein um, en sem ég vona að við eigum oft eítir að fi að sjá hér, það er enski kvikmyndaleikarinn Stewart Granger. Og langar mig þv' til að biðja þig að þess sama raeð hann. Kæru Stjörnur. Ég óska þess innilega að þið verðið við beiðni ]anis Paige minni. Er nokkur von um fleiri myndir með þessum leikurum í bráð? Svo þakka ég fyrir allt gott. Og óska ykkur alls þess bezta í framt'ðinni. — Ykkar vina Greta. Mynd af Gene Tierney höfum við birt síðan okkur barst bréfið frá þér, Greta. í næsta hefti er svo nokkur úrlausn við- víkjandi Stewart Granger. Og nú koma Stjörnur oftar en áður. 'Vinsamlegast. Stimir. stjösxur 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Stjörnur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.