Stjörnur - 01.02.1950, Side 54

Stjörnur - 01.02.1950, Side 54
sér málverk, sem honum geðjast að, þá spvr hann bara um verðið og skrifar ávísun. En þegar mál- verkið er afhent, vindur hann vandlega upp bandið, sem bund- ið var utan um það og fær þjóni sínum til þess að nota það seinna. Jack Benny reykir dýra vindla, en hann kaupir þá einungis þar, sem hann fær afsláttarmiða með. Basil Rathbone getur aldrei staðist mátið um að kaupa fallleg- an silkislopp, ef hann sér hann í búðarglugga, hann á þegar yfir fimmtíu, en hann hefur gengið í sömu peysunni í fimmtán ár. Gary Cooper hefur ráð á því að reykja dýrar sígarettur, en hann vefur sér enn upp sígarett- ur eins og þegar hann var kúreki. George Brent á margar mynda- vélar af öllum stærðum og gerð- um — allar mjög dýrar — og Fred MacMurray safnar kapp- akstursbátum. En báðir neita þeir að kaupa sér ný rakvélablöð held- ur láta þeir skerpa gömlu blöðin sín. AÐUR en Alexander Dumas eldri hóf rithöfundarferil sinn, var hann skrifstofumaður hjá v. Violaine, yfirskógarverði hertog- ans af Orleans. Það urðu ekki ósjaldan árekstr- ar á milli skógarvarðarins, sem var ribbaldi í eðli sínu, og skrif- stofuþjónsins, sem hugsaði meira Helen Cyriacks er löluvert upp með sér af peysunni sinni. Eða er pað af einhverju öðru? um skáldskap og bókmenntir en um þurrar tölur og viðarsölu. Dag nokkurn skammaði v. Vio- laine Dumas óbótaskömmum fyr- 54 STJÖRNUR

x

Stjörnur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjörnur
https://timarit.is/publication/1910

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.