Goðasteinn - 01.09.2022, Síða 32
30
Goðasteinn 2022
3 „Alter quidam, Alfwardus nomine, inter Nortmannos sancta conversatione diu latenter vi-
vens abscondi non potuit. Ille igitur, dum protexit inimicum, occisus est ab amicis. Ad quorum
requietionis locum magna hodieque sanitatum miracula populis declarantur.“ Adam von Bre-
men, Hamburgische Kirchengeschichte, útg. Bernhard Smeidlers (Hannover og Leipzig: Ha-
hnsche Buchandlung, 3. útg. 1917), bls. 199. Adam segist hafa þetta eftir Sveini Ástríðarsyni,
Danakonungi.
4 Heilagra manna søgur I, útg. C.R. Unger (Christiania, 1877), bls. 396–99.
5 Diplomatarium Islandicum–Íslenzkt fornbréfasafn V, bls. 289.
6 Kirsten Wolf, The Legends of the Saints in Old Norse-Icelandic Prose (Toronto: University
of Toronto Press, 2013), 149–150; Kirsten Wolf og Natalie M. Van Deusen, The Saints in Old
Norse and Early Modern Icelandic Poetry (Toronto: University of Toronto Press, 2016), bls.
107–108; „Heilagra manna drápa,“ útg. Kirsten Wolf, í Poetry on Christian Subjects, Skaldic
Poetry of the Scandinavian Middle Ages 7, útg. M. Clunies Ross (Turnhout: Brepols, 2007),
bls. 872–890.
7 Jón Þorkelsson, Om Digtningen på Island i det 15. og 16. Århundrede (Kaupmannahöfn:
Høst, 1888), bls. 32–33.
8 Heilagra manna søgur I, útg. Unger, bls. 396.
9 Þess ber þó að geta að samkvæmt aðferðum fráleiddrar stílmælingar er Droplaugarsona
saga víðsfjarri Njálu, sbr. Jón Karl Helgason, Sigurður Ingibergur Björnsson og Steingrímur
Páll Kárason, „Fingraför fornsagnahöfunda. Fráleiðsla í anda Holmes og stílmæling í anda
Burrows,“ Skírnir 191 (2017), bls. 273–309.
10 Helga Kress, „Ekki höfu vér kvennaskap: Nokkrar laustengdar athuganir um karlmennsku
og kvenhatur í Njálu,“ Sjötíu ritgerðir helgaðar Jakobi Benediktssyni, 1, bls. 293–313; Helga
Kress, „ëFá mér leppa tvo.í Nokkur orð um Hallgerði og hárið,“ Torfhildur (2007), bls. 96–
109; Ármann Jakobsson, „Ekki kosta munur. Kynjasaga frá 13. öld,“ Skírnir 174 (2000), bls.
21–48.
11 „Bræður þrír eru nefndir til sögunnar. Hét einn Þórarinn, annar Ragi, þriðji Glúmur. Þeir
voru synir Óleifs hjalta. Þeir voru virðingamenn miklir og vel auðgir að fé.“ (Njála, 13. kafli)
12 Leitin að Njáluhöfundi, bls. 179.
13 Sjá Hermann Pálsson, Uppruni Njálu og hugmyndir (Reykjavík: Bókaútgáfa Menningar-
sjóðs, 1984), bls. 97–112; sbr. Guðrún Ása Grímsdóttir, „Víkingar og göngumenn af Síðu,“
Þorlákstíðir sungnar Ásdísi Egilsdóttur fimmtugri 26. október 1996 (Reykjavík: Menningar og
minningarsjóður Mette Magnussen, 1996), bls. 26–28.