Goðasteinn - 01.09.2022, Síða 35

Goðasteinn - 01.09.2022, Síða 35
33 Goðasteinn 2022 sínum og síðar með eiginmanninum, Mark Anton Pfeiffer, en eftir að þau eign- uðust tvo syni hafi hún séð um uppeldi þeirra, enda hafi eiginmaðurinn þurft að vera mikið að heiman vegna atvinnu sinnar og því hafi hún hætt að ferðast. Leiðir þeirra hjóna skildu og þegar synirnir voru báðir búnir að stofna sína eig- in fjölskyldu árið 1842 þóttist Ida hafa endurheimt frelsi sitt og ákvað að tími væri kominn til að leggja land undir fót. Til að draga úr hneykslun ættingja sinna og vina á þessu háttarlagi — sem illa hæfði dömu — ákvað hún að byrja á pílagrímsferð á slóðir Biblíunnar, enda hefði verið hægt að réttlæta það með trúarþörf. Hún fór alla leið til Jerúsalem, Egyptalands og Ítalíu. Þegar heim var komið skrifaði hún ferðabók og fékk gefna út. Tekjur af útgáfunni dugðu henni til að fjármagna ferð til Íslands, Noregs og Svíþjóðar og að henni lokinni skrif- aði hún ferðasögu sína og hafði auk þess tekjur af sölu náttúrugripa sem hún hafði safnað hér á landi. Þetta var þó aðeins upphafið að ævintýrum þessarar merku konu. Í næstu ferð hélt hún til Rio de Janero og inn í regnskóg Brasilíu til að kynna sér menningu indíána. Þá lá leið hennar til Tahiti og þaðan til Kína, Indlands, Persíu og end- aði í Rússlandi og hún kom til baka árið 1848. Ida varð heimsfræg af ferðasögu sinni „Heimsreisa hefðarkonu“ og í kjölfar þess stóðu henni allar dyr opnar. Lestar- og skipafélög buðu henni nú að ferðast á þeirra kostnað hvert sem leið hennar lægi. Næst sigldi Ida frá London til Cape Town og þaðan til Singapore og Borneo. Þar og á eynni Súmötru ferðaðist hún um regnskóga við erfiðar að- stæður og gagnstætt ráðleggingum leitaði hún uppi þjóðflokka sem vitað var að stunduðu mannát og mátti líklega teljast heppin að sleppa lifandi frá þeim. Hún hélt svo heim um Suður-Ameríku og skrifaði enn eina bók um ferðir sínar. Ida Pfeiffer naut eftir þetta töluverðrar virðingar sem landkönnuður og var boðin aðild að félögum slíkra í Berlín og París. Það segir hins vegar mikið um stöðu kvenna á þessum tíma að félagar í konunglega breska landfræðifélaginu tóku ekki í mál að hleypa henni, kvenmanninum, í sínar raðir. Síðustu ferð sína fór Ida til Madagaskar þar sem hún lenti í hrakningum, var tekin höndum og sökuð um landráð. Hún slapp þaðan en hafði þá smitast af hitabeltissjúkdómi sem hún yfirvann aldrei. Hún dó í Vín árið 1858. Ferðabækur Idu Pfeiffer gefa skemmtilega mynd af tíðaranda og lífsháttum fólks sem hún hittir í mörgum heimsálfum, hinum fjölbreytilegu fararskjótum sem hún þurfti að nota og landslagi sem hún heillast af og þótt hún sé hrein- skilin þegar hún lýsir því sem henni finnast frumstæðir lífshættir, má oft greina glettnisglampa á umkvörtunum hennar. Hún er alls ekki laus við skopskyn og það skín oft í gegn.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244

x

Goðasteinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.