Goðasteinn - 01.09.2022, Side 183

Goðasteinn - 01.09.2022, Side 183
181 Goðasteinn 2022 mömmustelpa. Að eiga unglingsárin á Syðri-Rauðalæk var gæfa systkinanna allra, heimilið var stórt og fjölmennt og mikill myndarbragur á öllu. Guðjón faðir þeirra systkina lagði áherslu á að senda þau öll til mennta. Gréta fór í húsmæðraskóla til Reykjavíkur en sjálf hefði hún heldur viljað fara í menntaskóla. Þá gerðist það kvöld eitt er hún var á gangi um götur borgarinnar að ómur af píanóleik barst henni til eyrna. Þar hljómaði Für Elise en þetta var í fyrsta skiptið sem Gréta heyrði leikið á píanó. Hún heillaðist að eigin sögn og er fram liðu stundir voru öll hennar börn send í píanónám. Gréta lauk námi frá húsmæðraskólanum með einkunina 9,4 og fékk vinnu á Vefnaðarstofu Karólínu Guðmundsdóttur í Reykjavík. Fljótlega lá leiðin austur, hún fluttist á Hellu til föður síns og gerðist hótelstýra. Hún var fyrirmynd- arstarfskraftur og eftir því var tekið hvað Gréta var alltaf í fallegum kjólum sem hún hafði saumað sjálf. Var hún eftirsótt þegar aðstoðar var þörf við saumaskap í sveitinni. Árið 1948 kynntist hún Óskari Karelssyni frá Brekkum í Hvolhreppi. Þau giftust 1949 og eignuðust 4 börn sem kveðja móður sína með virðingu og þökk. Þau Margrét, Katrín Jónína, Valgerður og Guðjón Halldór. Afkomendur eru orðinn hinn myndarlegasti hópur sem Gréta var afar stolt af. Óskar og Gréta gerðust frumbyggjar á svokölluðum Nýbýlum í Hvolhreppi. Byggja þurfti jörð- ina frá grunni og var það mikið átak fyrir ung hjón sem unnu verkið af dugn- aði og eljusemi. Bjuggu þau myndarbúi með hesta, kýr, kindur og hænur. Oft var gestkvæmt í Miðtúni og ætíð pláss fyrir næturgesti um lengri eða skemmri tíma. Þar var á ferðinni ungt fólk sem tók þátt í þeim verkum sem til féllu og eiga þau dýrmætar minningar um búskaparhætti sem eru nánast horfnir í dag. Í hvert mál lagði Gréta máltíð á borðið. Þá lagði hún metnað í að rækta garð- inn og snyrtimennskan var í hávegum höfð, bæði utan- sem innandyra. Fengu þau hjónin viðurkenningu fyrir snyrtimennsku á býlinu og var það vel verð- skuldað. Gréta var sterk kona, æðrulaus að upplagi og lét fátt koma sér úr jafnvægi þótt ýmislegt gengi á á langri ævi. Það kom hvað glögglegast í ljós er íbúðarhús- ið í Miðtúni brann ásamt öllu innbúi milli jóla og nýárs árið 1980. Um nóttina þann 31. desember 1980 varð rafmagnslaust í Miðtúni og segir Halldór svo frá: Það var svo kalt í húsinu þegar við fjölskyldan vöknuðum að við fórum niður á Hvolsvöll heim til Möggu systur. Við vorum ekki búin að vera þar lengi þegar hringt var og sagt að kviknað væri í Miðtúni. Af einhverjum ástæðum blossaði upp eldur þegar rafmagnið var sett aftur á, eins gott að við vorum farin. Þarna horfðu foreldrar mínir á allt sem þau höfðu gert fyrir heimilið sitt fuðra upp og verða að ösku á fáeinum tímum. Um kvöldið var ég dáldið skelkaður, sérstak-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244

x

Goðasteinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Goðasteinn
https://timarit.is/publication/1974

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.