Bókatíðindi - 01.11.2024, Blaðsíða 5

Bókatíðindi - 01.11.2024, Blaðsíða 5
IB Depill á brunabílnum Hljóðbók með blikkandi ljósum Höf: Eric Hill Þýð: Jakob F. Ásgeirsson Ba-bú! Ba-bú! Komdu í skemmtilega heimsókn með Depli á slökkvistöðina! 10 bls . Ugla IB Depill á ströndinni Flipabók Höf: Eric Hill Þýð: Jakob F. Ásgeirsson Það er kominn tími til að skreyta sandkastalann á ströndinni . . . En hvar er Depill? Hvað skyldi leynast á bak við flipana í fjörunni? 16 bls . Ugla SVK Skrifum og þurrkum út Dundað með álfum Höf: Kirsteen Robson Verkefnabók fyrir krakka sem eru að byrja að læra að telja, skrifa tölustafi og þjálfa gott pennagrip . Tússpenni fylgir með til að spora tölustafi, teikna inn á myndir, leysa þrautir, komast um völundarhús og skoða hvað er ólíkt á myndunum . Skemmtileg verkefni sem þjálfa athyglisgáfuna og hægt að gera aftur og aftur . 22 bls . Rósakot IB Einu sinni var einhyrningshorn Höf: Beatrice Blue Þýð: Anna Lea Friðriksdóttir og Dögg Hjaltalín Veist þú af hverju einhyrningar eru með horn? Sagan hófst í töfraskógi þegar lítil stelpa fann pínulitla hesta sem voru að læra að fljúga . En einn þeirra gat alls ekki flogið! Stelpan tók þá málin í sínar hendur og hjálpaði litla hestinum að taka gleði sína á ný . Hvernig ætli hún hafi farið að því? 40 bls . Salka IB Elmar – Gjafasett Bók og bangsi Höf: David McKee Þýð: Jakob F. Ásgeirsson Gjafasett með hinni sígildu bók um Elmar og krúttlegum Elmar-bangsa . Elmar er ekki grár eins og aðrir f ílar . . . Elmar er litskrúðugur – í regnbogalitum! 40 bls . Ugla IB Fyrstu 100 orð Depils Flipabók Höf: Eric Hill Þýð: Jakob F. Ásgeirsson Eftirlætis flipabækur barnanna! Það er gaman að læra fyrstu 100 orðin með Depli og vinum hans í þessari fallegu og litskrúðugu flipabók . Á hverri opnu er margt skemmtilegt að uppgötva . 16 bls . Ugla IB Hæ Sámur Geimmerkið Höf: Childrens Character books Þýð: Elín G. Ragnarsdóttir Hér er Sámur og öll krílin í krílakoti! Sámur horfir í gegnum sjónauka á eitthvað sem er langt, langt í burtu í geimnum . Það er kominn tími til að Sámur kenni krílunum allt um undur sólkerfisins og plánetanna! Taktu þátt í skemmtilegu ævintýri með Sámi og krílunum og fáðu Geimmerkið! 32 bls . Drápa SVK Sokkalabbarnir Grændís - græn af öfund Höf: Þorvaldur Davíð Kristjánsson Myndh: Bergrún Íris Sævarsdóttir Sokkalabbarnir búa á eldfjallaeyju og það er byrjað að gjósa í stóra fjallinu! Sokkarnir föndra og teikna sín eigin eldföll en Grændísi líður eins og eldfjallið hans Blúsa sé miklu flottara en hennar eigið . 20 bls . Bókabeitan B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 4 5GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa Barnabækur MYNDRÍK AR Námsgeta. Lestur hefur jákvæð áhrif á færni í öðrum námsgreinum, þar á meðal í stærðfræði.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.