Bókatíðindi - 01.11.2024, Blaðsíða 6

Bókatíðindi - 01.11.2024, Blaðsíða 6
IB Héraholan Höf: John Dougherty og Thomas Docherty Þýð: Anna Lea Friðriksdóttir og Dögg Hjaltalín Hvað á Skúli skjaldbaka til bragðs að taka þegar besta vinkona hans . . . hverfur? Héraholan er áhrifamikil og hjartnæm saga um sorgina sem fylgir missi og leiðina til að takast á við hana . 40 bls . Salka IB Hlutaveikin Höf: Þórarinn Eldjárn Myndh: Sigrún Eldjárn Jólin nálgast . Freysteinn Guðgeirsson er ungur drengur sem verður æ spenntari með hverjum degi sem líður . Biðin er við það að verða óbærileg . Á endanum koma þau samt og Freysteinn getur loksins, loksins farið að opna alla jólapakkana . En þá kemur dálítið í ljós sem reynist erfitt viðureignar þó allt fari vel að lokum . Myndir gerði Sigrún Eldjárn . 46 bls . Gullbringa ehf. IB Hræðileg gjöf Höf: Meritxell Martí og Xavier Salomó Þýð: Elín G. Ragnarsdóttir Í kvöld verður veislan Heimshryllingur þar sem koma saman níu verstu skrímsli sögunnar . Fyrst kom Húsið hennar ömmu og svo Húsið hans afa . Frá sömu höfundum kemur nú Hræðileg gjöf . 56 bls . Drápa IB Hugrekki Fyrsta Múmínbókin mín Höf: Tove Jansson Þýð: Jakob F. Ásgeirsson Fullkominn sumardagur til að fara í sjóinn á ströndinni . En Múmínsnáðinn er hræddur við að fá vatn í eyrun . Hann vildi óska þess að hann væri hugrakkari . Mun Múmínsnáðinn læra að skilja að hræðsla er hluti af því að vera hugrakkur? 16 bls . Ugla IB Hundabeinagrafa, handprjónuð húfa og önd Höf: Rasmus Bregnhøi Þýð: Eyja Sigríður Gunnlaugsdóttir Vinirnir Kisi og Mús finna upp rosalega gagnleg og sniðug tæki . Í þetta sinn ætla þeir að búa til algjört snilldartæki, hundabeinagröfu, og það gengur svona svakalega vel – þangað til að Önd bankar uppá . Eftir danska verðlaunahöfundinn að Uppfinningar, handprjónaðar húfur og varasamur köttur . 55 bls . Benedikt bókaútgáfa IB Hvolpasveitin: Hvolpar bjarga fótboltaleik Höf: Keith Chapman Þýð: Andri Karel Ásgeirsson Blíða borgarstjóri skorar á Þokubotn í fótboltaleik en Sigurviss borgarstjóri og kattaklíka hans luma á ýmsum klækjabrögðum! Getur Hvolpasveitin unnið nógu vel saman til að tryggja sigur gegn borgarstjóranum og lævísu kettlingunum? 24 bls . Unga ástin mín IB Hvolpasveitin: Voff-voff björgunartæki Höf: Keith Chapman Þýð: Andri Karel Ásgeirsson Skemmtilegar sögur um Hvolpasveit í leiðangri . Æðisleg upplifun með alvöru stýri og mörgum tökkum og hljóðum! 10 bls . Unga ástin mín IB Hvolpasveitin: Þjótum til bjargar! Höf: Keith Chapman Þýð: Andri Karel Ásgeirsson Þegar hertoginn af Hvolpabæ mætir óvænt í afmælisveislu prinsessu Voffaborgar hverfur skyndilega Voffaborgargimsteinninn! Þetta virðist vera verkefni fyrir Hvolpasveit! Geta Róbert og hvolparnir stöðvað þjófinn áður en hann hífir allt konungdæmið upp til skýja? 26 bls . Unga ástin mín IB Ibbi býður grís góða nótt Ibbi slekkur í slökkviliðsmanni Höf: Peter Nordahl Myndh: Rasmus Bregnhøi Þýð: Eyja Sigríður Gunnlaugsdóttir Ibbi er forvitinn, áhugasamur og hjálpsamur . Hann lendir iðulega í hversdagslegum ævintýrum en þá er betra að hafa gott hjartalag . Þættir með Ibba hafa verið sýndir á RÚV . 32 bls . Benedikt bókaútgáfa IB Iða kindastjarna Höf: Sigtryggur Baldursson Myndh: Arndís Gísladóttir Iða er lítil lambgimbur . Hún er kollótt og kát og alltaf á iði! En hinar kindurnar hafa horn í síðu hennar . Þær vilja bíta gras í kyrrð og ró . 32 bls . Króníka B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 4 GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa6 Barnabækur MYNDRÍK AR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Bókatíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.