Bókatíðindi - 01.11.2024, Qupperneq 9

Bókatíðindi - 01.11.2024, Qupperneq 9
IB Lína bjargar jólunum Höf: Astrid Lindgren Þýð: Silja Aðalsteinsdóttir Það eru komin jól og í litla bænum loga jólaljósin í hverjum glugga, búið er að skreyta jólatrén og pakka inn jólagjöfunum . Öll börnin eru glöð . Nei, reyndar ekki alveg öll . Í húsi einu við Þvergötu sitja þrjú döpur og einmana börn . En þegar Lína birtist óvænt breytist allt því hún veit nákvæmlega hvernig á að bjarga jólunum! 32 bls . Forlagið - Mál og menning IB Ljóni fer í skíðaskóla Höf: Guðný Anna Annasdóttir Myndh: Páll Jóhann Sigurjónsson Krakkarnir í leikskólanum Krakkakór byrja í skíðaskóla . Þau hafa verið að undirbúa sig í hreyfistund fyrir skíðaskólann í langan tíma . En hvað læra krakkar í skíðaskóla? Þessi bók er í flokknum Leikur að lesa 33 bls . Gudda Creative IB Lói: seigla og sigrar Höf: Friðrik Erlingsson og Styrmir Guðlaugsson Myndh: Gunnar Karlsson Sól skín í heiði og lóur og aðrir farfuglar koma fljúgandi í stórum hópum á varpstöðvarnar . Það er þó ekki hættulaust því að fálkinn Skuggi er svangur eftir veturinn og situr fyrir þeim . Bækurnar um Lóa eru byggðar á íslensku kvikmyndinni Lói – þú flýgur aldrei einn sem hefur farið sigurför um heiminn . 64 bls . Bjartur IB Lúlli og einhver Lúlli fær gesti Höf: Ulf Löfgren Þýð: Sigríður Rögnvaldsdóttir og Þórgunnur Skúladóttir Prakkarinn Lúlli er dálítið seinheppinn og lendir stundum í stökustu vandræðum . Hvað getur hann tekið til bragðs þegar allir vinirnir koma í heimsókn og vilja gista? Og hver finnur eiginlega upp á því að stríða honum með því að fylla vettlinginn hans af rúsínum? Yngstu bókaormarnir kunna svo sannarlega vel að meta bækurnar um Lúlla og vini hans! 24 bls . Forlagið - Mál og menning IB Litaskrímslið Læknirinn: sérfræðingur í tilfinningum Höf: Anna Llenas Myndh: Anna Llenas Þýð: Elín G. Ragnarsdóttir Litaskrímslið er nú læknir og hjálpar öðrum að lækna tilfinningar sínar, sérstaklega þær sem eru orðnar svo stórar að þær valda óþægindum . Litaskrímslið hjálpar vinkonu sinni Nínu að átta sig á hvernig henni líður og að læra að segja nei! Litaskrímslið hefur slegið í gegn um allan heim! 48 bls . Drápa IB Maddý og bleika gengið Höf: Ilona Kostecka Þýð: Sólveig Sif Hreiðarsdóttir Hvenær eru yngstu systkini pirrandi? Svarið er alltaf . Sérstaklega ef þú spyrð eldri bróður! En hvað með Maddý litlu systur? Er hún alveg ómöguleg? Þú kemst heldur betur að því þegar þú lest um Maddý og bleika gengið . Skemmtileg bók fyrir börn á leikskólaaldri . 40 bls . Kver bókaútgáfa IB Mamma sandkaka Höf: Lóa Hlín Hjálmtýsdóttir Dalía er komin til fyrirheitna landsins, Tenerife, með pabba sínum . Hann virðist þó ekki skilja að frí eru alls ekki til að hvíla sig og Dalíu er farið að leiðast . En hver skyldi þá birtast og bjarga málunum nema…æi, ætli það sé ekki best að þú lesir bókina til að komast að því . 56 bls . Salka IB Matti: saga af drengnum með breiða nefið Höf: Elfar Logi Hannesson Myndh: Marsibil G. Kristjánsdóttir Matti er söguleg saga um bernsku Matthíasar Jochumssonar frá Skógum í Þorskafirði er síðar varð klerkur og meira að segja skáld, þjóðskáld . 48 bls . Kómedíuleikhúsið KIL Muggur: saga af strák Höf: Elfar Logi Hannesson Myndh: Marsibil G. Kristjánsdóttir Muggur er söguleg saga um bernsku Guðmundar Thorsteinssonar myndlistarmanns, er kallaður var Muggur . 30 bls . Kómedíuleikhúsið IB Múminsnáðinn Höf: Tove Jansson Þýð: Jakob F. Ásgeirsson Slástu í för með Múmínsnáðanum þar sem hann leitar að dýrgripum með Snabba, siglir niður ána með Snúði og hlustar á Múmínpabba segja sögur af sjónum . Hver dagur er ævintýri í Múmíndal! Ljúf og heillandi saga á bók sem er í laginu eins og Múmínsnáðinn . 10 bls . Ugla B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 4 9GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa Barnabækur MYNDRÍK AR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.