Bókatíðindi - 01.11.2024, Qupperneq 20

Bókatíðindi - 01.11.2024, Qupperneq 20
Teiknimyndasögur SVK Hjartastopp 3 Höf: Alice Oseman Þýð: Erla Elíasdóttir Völudóttir Einlæg og snjöll myndasaga fyrir börn og unglinga sem hefur farið sigurför um heiminn . Nick og Charlie eru par en vilja halda því fyrir sig til að byrja með . En þegar þeir fara í skólaferðalag til Parísar spyrst leyndarmálið út . Munu vinir þeirra standa með þeim? Eftir bókunum hafa verið gerðir vinsælir sjónvarpsþættir á Netflix . 385 bls . Forlagið - JPV útgáfa SVK Hjartastopp 4 Höf: Alice Oseman Þýð: Erla Elíasdóttir Völudóttir Fjórða myndasagan í bókaflokknum vinsæla eftir breska höfundinn Alice Oseman . Rómantískar, innilegar og skemmtilegar bækur með fallegum og raunsæjum lýsingum á unglingum . Hjartastopp hefur farið sigurför um heiminn . 352 bls . Forlagið - JPV útgáfa IB Jólasyrpa 2024 Höf: Walt Disney Spennandi sögur úr Andabæ sem koma öllum í jólaskap! 256 bls . Edda útgáfa IB Goðheimar 14 Múrinn Höf: Peter Madsen Þýð: Bjarni Frímann Karlsson Næstsíðasta bókin í þessum vinsæla myndasagnabálki . Frjósemisguðinn Freyr fær augastað á jötnameyjunni Gerði og Þjálfi er sendur til Gymisgarða í gervi Skírnis skósveins til þess að sannfæra stúlkuna um að eiga stefnumót við guðinn . Sú ferð reynist sannkallað hættuspil því að Ragnarök nálgast óðum og mikill jötnaher hefur safnast fyrir á staðnum . 48 bls . Forlagið - Iðunn KIL Persepolis Höf: Marjane Satrapi Þýð: Snæfríð Þorsteins Ógleymanleg uppvaxtarsaga íranska höfundarins Marjane Satrapi (f . 1969), sem fór sigurför um heiminn þegar hún kom fyrst út . Spaugilegar hversdagssenur í lífi höfundar og harmleikur þjóðar fléttast listilega saman þessari margrómuðu myndasögu sem lætur engan ósnortinn . 172 bls . Angústúra IB Fótboltistarnir Ráðgátan um stolnu styttuna Höf: Roberto Santiago Myndh: Carlos Lluch Þýð: Ásmundur Helgason Ein mínúta eftir! Skógargerði á víti . Það eru tvær mjög sérstakar reglur í jólamótinu í Skógargerði . Allir leikmenn og dómarar verða að vera með jólasveinahúfu og allir mega kasta snjóboltum á síðustu mínútu hvers leiks . Sagan byrjar á lokamínútunni . . . og allt getur gerst! 64 bls . Drápa SVK Ráðgátumyndasögur Höf: Martin Widmark og Helena Willis Þýð: Æsa Guðrún Bjarnadóttir Frábær bók í fríið fyrir spæjara á aldrinum 5-11 ára! Lalli og Maja hjálpa lögreglustjóranum í Víkurbæ að leysa dularfullar ráðgátur . Hér birtast Lalli og Maja í fyrsta sinn á myndasöguformi . Fjórar nýjar ráðgátur auk fjölmargra þrauta og frétta af fólkinu í Víkurbæ, bæði þeim sem fremja glæpina og spæjurunum sem leysa ráðgáturnar . 72 bls . Forlagið - Mál og menning B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 4 GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa20 Teiknimyndasögur Teiknimyndasögur Gefum börnum bækur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.