Bókatíðindi - 01.11.2024, Qupperneq 22

Bókatíðindi - 01.11.2024, Qupperneq 22
SVK Hugmyndasmiðir: Frábær hugmynd! Höf: Eva Rún Þorgeirsdóttir og Svava Arnardóttir Myndh: Ninna Þórarinsdóttir Vilt þú vera hugmyndasmiður? Í þessari bók kynnist þú aðferðum við að hugsa skapandi, fá hugmyndir og láta þær verða að veruleika . Bókin fjallar líka um það hvers vegna hugmyndasmiðir eru mikilvægir fyrir framtíðina . Í gegnum verkefnið læra krakkar um nýsköpun, sem eflir frumkvöðlafærni þeirra og hvetur þau til að skapa lausnir fyrir framtíðina . 64 bls . Bókabeitan IB Heillandi risaeðlur Skemmtitaska með þrautum, fróðleik og límmiðum! Höf: Novelty Book Company Taskan geymir harðspjaldabók með flottum myndum, þrautum og fróðleik, spjald með skemmtilegum verkefnum og útdraganlegu handfangi og yfir 90 margnota límmiða . Heillandi heimur risaeðlanna . 10 bls . Edda útgáfa SVK Ísadóra Nótt - Vetrarþrautabókin Höf: Harriet Muncaster Þýð: Ingunn Snædal 50 frábær viðfangsefni, þar á meðal þrautir og myndir til að lita eða leita í . Margra klukkustunda skemmtun! Sprottið úr veröldinni sem Ísadóra Nótt býr í, uppáhalds hálfi álfur, hálfa vampíra allra krakka – fullkomin bók fyrir þau sem hafa gaman að leiftrandi töfrum og fjöri! 64 bls . Drápa IB Vísindalæsi 5 Kúkur, piss og prump Höf: Sævar Helgi Bragason Myndir: Elías Rúni Allt í náttúrunni er hluti af hringrás . Þú líka! Meltingin þín leikur nefnilega algjört lykilhlutverk þar . Heimurinn verður svo fallegur og forvitnilegur þegar við uppgötvum hvernig allt er tengt . Meira að segja kúkur, piss og prump verður bara … spennandi! Mögnuð bók úr hinum vinsæla Vísindalæsisflokki með litmyndum á hverri opnu . 80 bls . Forlagið - JPV útgáfa IB Sigrún í safninu Höf: Sigrún Eldjárn Hér segir einn ástsælasti barnabókahöfundur þjóðarinnar, Sigrún Eldjárn, frá uppvexti sínum í Þjóðminjasafninu þegar faðir hennar, Kristján Eldjárn, var þjóðminjavörður . Hvernig er að alast upp í safni? Að eiga gæslukonur og beinagrindur að vinkonum og fá konunga í heimsókn? Söguna prýða einstakar myndir sem bera öll höfundareinkenni Sigrúnar . 72 bls . Forlagið - Mál og menning IB Skoðum alheiminn Höf: Jorge Montoro Þýð: Ingunn Snædal Jörðin, pláneturnar, sólkerfið, geimstöðvar og alheimurinn! Ótrúlega fróðleg og aðgengileg bók um allt sem krakkar vilja vita um heiminn þarna úti! 48 bls . Drápa IB Hin stórkostlega bók um Útdauð dýr Höf: Elisia García Nieto Myndh: Lidia Di Blasi Þýð: Jón Már Halldórsson Hér lifnar við fjöldi mikilfenglegra útdauðra dýra, sem eitt sinn byggðu jörðina, í glæsilegum teikningum . Stórglæsileg og áhugaverð bók með mögnuðum teikningum . 94 bls . Drápa IB Vörubílar og vinnuvélar Höf: Örn Sigurðsson Velkomin í heim vörubíla og vinnuvéla sem hafa aðstoðað við ýmis verk í meira en hundrað ár . Án grafa og vinnuvéla væru engir góðir vegir í sveitum eða götur og gangstéttir í borgum . Öflugir vinnubílar hjálpa til við að flytja vörur og sorp, ryðja snjó og slökkva elda . Bók sem hittir í mark hjá öllum sem hafa áhuga á stórum tækjum! 21 bls . Forlagið - Mál og menning B Ó K A T Í Ð I N D I 2 0 2 4 GOR Gormabók HSP Harðspjalda bók HLB Hljóðbók IB Innbundin bók KIL Kilja RAF Rafbók G Sveigjanleg kápa22 Barnabækur FR ÆÐI OG BÆKUR ALMENNS EFNIS Fyrir þinn eigin ævintýraheim.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Bókatíðindi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Bókatíðindi
https://timarit.is/publication/1847

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.